Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 69
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 63 Sæmundr er á lieiðum ok etr berin ein. Hér verður fyrst vart við víxlrím í íslenzkum kveðskap, og hafa dansarnir haft gagngerð áhrif á bragarháttu íslenzks kveðskapar. Fyrst verður aðeins vart einstakra dansstefja, og var efnið oftast mansöngskyns eða skop um náungann. En síðar (um 1300) er talið, að ný tegund dansa fari að ryðja sér til rúms, sagnadansarnir. Það eru heil kvæði, sem höfðu einhverja frásögn að yrkisefni; gott dæmi slíkra sagnadansa er kvæðið um Olaf liljurós. Hingað til lands hárust þeir frá Norðurlöndum, fyrst Noregi, síðan að því er virðist frá Danmörku; þá voru önnur norræn mál ekki nándar nærri eins breytt og síðar varð, og íslenzkuðust þessi kvæði því í meðförunum á einni kvöldstund, en þó bera þau rnörg merki upp- runa síns. Eg nefni rétt sem dæmi: Austan blakar laufið á þann linda (í staðinn fyrir: á lindinni, á þeirri lind); dansinn undir hlíða (fyrir: undir hlíðinni); að gá sig í hæga loft (fyrir: að ganga í háa loft). Ætla má, að sagnadansarnir hafi verið í mikl- um hávegum hafðir fram á 16. öld, en þá urðu þeir að lúta í Iægra haldi fyrir nýjum kveðskap, víkivakakvæðunum. Dansarnir fluttu ekki með sér rímið eitt. Með þeiin kom nýtt hljóðfall og nýtt lag. Það er eins og í þeim andi mjúk og hlý sunnangola. Þeir eru sveipaðir ljóðrænni fegurð. Þar eru trén alltaf græn, dögg fellur á, fuglarnir syngja, og riddarinn ríður gangvara sínum um lundinn með hauk á hendi sér og mey við lilið. I döns- unum er sunginn söngur gleðinnar og tregans, en stefið í þeim er þó ástin. Dansarnir eru aðkomnir og bera sumir hverjir ærin merki þess í skorti ljóðstafa og máli. En svo taka íslendingar við. Hér á landi mun Tristranskvæði ort, allra dansa fegurst. Meiri forlög en sagna- dansarnir áttu þá dansstefin, viðlögin. Menn ortu þau áður en sagnadansarnir fóru að tíðkast og eftir að þeir voru af lagðir: þá voru þau höfð fyrir viðkvæði eða viðlög í víkivakakvæðunum. Fljótt fóru þau að draga að sér ljóðstafi, án þess andi hinna fornu dansvísna þyrri, andi Ijóðrænnar fegurðar. Þau hlutu lika stund- um nokkuð af huldubliki þjóðsagnastefjanna. Að ýmsu levti má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.