Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 92
86 TIMARIT MALS OG MENNINGAR uni hætti sagt skilið við alla raunsæi í landbúnaðarmálum. að það er ekki hægt að kalla tillögur þeirra i þeim málum annað en kald- rifjað spott um bændur, svo fremi forustumenn þessir eigi sjálfir að teljast með fullu viti. Jafnvel orðvanir menn hljóta að verða ókvæða við slíkum furðu- verkum heilastarfseminnar, eins og t. d. þegar annar aðalforingi þessa flokks kemur á Alþingi fram með lagafrumvarp þess efnis að leggja sérstakan skatt á landbúnaðarafurðir, svo ríkið geti miðlað bændum tíu krónum á ári í opinberan styrk til þess að ríða út, — enda mun í veraldarsögunni leitun á þvílíku meti í plebejismus. Hinn aðalforinginn í flokki þessum verður hvorki sakaður né lof- aður fyrir að hafa sett metið niðrávið i narraskapnum. Hann befur greinilega sett metið uppávið. Þessi foringi skrifaði á síðasta miss- eri innfjálgar greinar í blað flokksins, þar sem bann lýsti það stefnu- mál flokksins að leggja á opinberan kostnað rafmagn inn í hvert sveitabýli á landinu, undantekningarlaust og án tillits til þess, hvern; ig hverjum bæ er í sveit komið, en þó alveg sérstaklega til afskekklra héraða og kota, sem liggja fjarri mannabyggðum. (Tíminn 16. júlí og 1. sept. 1942; sjá einnig sama blað 18. febr. 1943). Glöggir menn hafa reiknað út, að slík virkjun með nauðsynlegum orkuver- um, háspennulínum um land allt yfir fjöll og firnindi, spennubreyti- stöðvum, heimtaugum, innlögnum o. s. frv., muni kosta töluvert á annað hundrað þúsund krónur til uppjafnaðar á hvert býli á land- inu, m. ö. o. í kring um tíu milljarða króna. Þó undarlegt sé, marg- umhverfðist þessi sami flokksforingi á Alþingi yfir því að vera nefndur „þjóðfífl“, en nokkru síðar byrjaði þó blaðstjórn flokks- ins að brenna greinar hans í pressunni. „Stjórnmálamenn" af þessu tagi geta næst komið fram með lagafrumvörp um, að allir íslenzkir bændur skuli mataðir á spítölum í hundrað og fimmtíu ár, eða því- umlíkt. Hitt veldur furðu, hve frávíkjandi matið er, sem þessir tveir foringjar leggja á sveitamenn: annar metur það fólk aðeins á skitn- ar tíu krónur pr. einstakling ríðandi uppá hrossi, sem hinn reiknar þó á tíu milljarða. II í landbúnaðargrein minni í fyrrahaust reyndi ég að brýna fyrir mönnum að missa ekki sjónar á því, til bvers landbúnaður væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.