Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 12

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 12
6 TIMARIT MALS OG MENNINGAR byggði hann á tveimur Sjálfstæðismönnum, sem af einhverjum furðulegum ástæðum fylgdu honum í einu og öllu. Frumvarp var borið fram á Alþingi samkvæmt tillögum listamannaþingsins um að hreyta skipun ráðsins þannig, að hver deild Bandalags íslenzkra listamanna fengi þar fulltrúa í viðbót við þá fimm menn, sem kosn- ir eru af flokkum á Alþingi. I sambandi við flutning þess frum- varps gafst tækifæri á sjálfu Alþingi til að fletta ofan af starfshátt- um Jónasar í menntamálaráði. Hinir frjálslyndari þingmenn Sjálf- stæðisflokksins höfðu fullan skilning á því, að slíkir starfshættir voru þjóðinni til smánar og vildu afplána sök flokksins í þessu máli. Börðust þeir fyrir því innan síns flokks, að liann skipti um háða fulltrúa í menntamálaráði, þegar kosning þess fór fram, og sigruðu þeir í málinu. Vegna breyttra hlutfalla á Alþingi missti Fram- sóknarflokkurinn ennfremur annan fulltrúa sinn til Sósíalista. en svo blygðunarlaus var þessi þingflokkur að endurkjósa Jónas frá Hriflu í ráðið, mann, sem gert hafði flokknum og þjóðinni allri svo mikla smán í þeirri stöðu, að hann hafði unnið sér til marg- faldrar óhelgi í augum hvers siðaðs manns.':t Eftir að kosning menntamálaráðs hafði farið á þessa leið, sá Jóna$ frá IJriflu sitt óvænna. Veitingavaldið yfir listamannalaunum hafði verið eitt aðal- kúgunartæki hans, og þegar hann sá, að hann gat ekki beitt því lengur, bauð hann algera uppgjöf og lagði til í fjárveitinganefnd, að bandalagsfélögum listamanna yrði falið- að úthluta fénu. Með þessu tvennu, þremur nýjum fulltrúum í menntamálaráði og út- hlutun listamannalauna kominni í hendur listamanna sjálfra, var stærri sigur unninn en þótt samþykkt hefði fengizt frumvarpið um breytingu á skipun menntamálaráðs, og lögðum við, sem málinu fylgdum, það til, að því yrði vísað frá að svo komnu í trausti þess, að hið nýkjörna menntamálaráð hyði Félagi íslenzkra myndlista- * Ef til vill sem alþýðleg afsökun á jafn furðulegu hlygðunarleysi, hefur sú þjóðsaga myndazt, að flokkurinn liafi reyndar ekki ætlað að kjósa Jónas, held- ur Pálma Hannesson í ráðið. Jónasi sem þáverandi formanni þingflokksins hafi verið falið að leggja frant lista með nafni Pálnta, en rétt áður en kjósa átti, ltafi hann komið til flokksmanna sinna og sagt þeim, að Pálmi vildi ekki taka kosningu og hann yrði þá sjálfur að vera í kjöri. Eftir þessari sögusögn á Jónas að hafa platað sig inn í menntamálaráð! En hvort vegur Framsókn- arþingmanna er meiri, ef þessi saga væri sönn, skal ósagt látið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.