Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 59
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 53 hermannaknæpu, þar sem nokkrir félagar hans voru að gæða sér á vondu öli, tala um íslenzku stúlkurnar og skoða minjagripi, sem þeir höfðu keypt og ætluðu að senda stúlkunum sínum heima: af- káralegar myndir af gjósandi eldfjöllum og ísbjörnum á jökum, málaðar á vasaklúta og ýmiss konar paufa. Tommy hafði aldrei keypt slíkan íslenzkan minjagrip handa Peggy, mest fyrir þá sök, að O’Connell hafði komið inn hjá honum efa á hinum þjóðlega uppruna þeirra. Eg vil fara að berjast, öskraði Tommy til félaga sinna. Hvar eru helvítis Þjóðverjarnir? Til hvers erum við eiginlega í stríði? Margraddaður hlátur svaraði honum. Alveg rétt, gamli.. .. Fire!.... en notaðu einkabyssu þína og nriðaðu á stúlkurnar. Þeir hlógu meira og gerðu margs konar spott að honum. Sumir sögðu, að Englendingar þyrftu ekki að berjast, aðrir gerðu það fyrir þá. Hann hafði heyrt það áður og stóðst ekki reiðari en heyra slíka svívirðu um þjóð sína. Hann þoldi ekki við í þessum félagsskap. Þið eruð vitlausir, grenjaði hann — og þekkið ekki ykkar eigin fjandmenn, bætti hann við með orðum O’Connells. Síðan rauk hann út. Hann hélt áfram að ráfa um göturnar, fullur og æstur. Þetta var fábjánalegt stríð og herstjórnin bandvitlaus. Ef hann fengi að ráða, skyldi verða vaðið beint inn í land óvinanna og þeir skotnir eins og hundar, í stað þess að vera að halda hernum á kvennafari norður á pól, og síðan farið heim og öllu kippt í lag, sem aflaga var farið, og það var víst víðar en á hans heimili. Hann þreif byssuna af öxlinni og öskraði: Skjóta! í sama bili rann bíll eftir götunni og beindi skerandi Ijósunum framan í hann. Tommy Atkins hóf byssuna og skaut. Bíllinn hraðaði sér burtu. Hann skaut á eftir honum, svo skaut hann á ný, eitthvað út í bláinn. Nú var það byrjað. Enginn hafði gefið honum skipun um að skjóta, hann skaut bara án þess. Og þó — hann hafði fengið skip- un, harða, ákveðna skipun. Hún kom einhvers staðar langt að inn- an, og hann varð að hlýða henni. Það byrjar alltaf með einu skoti og enginn veit á eftir, hver hefur hleypt því af, né hver hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.