Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 30
24
TIMARIT iIALS OC MENNINCAR
lierra t. d. banna jrœðimönnum á lslandi að gera stafréttar útgájur
jornra handrita.
Við teljum ekki rétt, að ráðuneyti það, sem fer með kennslumál,
skeri úr um, hverjar breytingar á ritum séu með þeim hætti, ,,að
menning eða tunga þjóðarinnar bíði tjón aj.“ Engin trygging er
jyrir því, að þeir, sem með þau mál jara, haji skilyrði til að dæma
um slíkt af nœgilegri þelckingu,
Við teljum ekki rétt að löghelga neina þá „samrœmda“ stafsetn-
ingu, sem höjð hejur verið í útgájum íslenzkra jornrita jram að
jjessu. Engin þcirra samrœmist til neinnar hlítar framburði þeim,
sem tíðkaðist á ritunartíma sagnanna, né heldur til neinnar hlítar
uppruna orðanna. Stafsetningin jrá 1929 stendur t. d. í sumum ejn-
um nœr upprunanum en stafsetningin á íslenzkum jornritum.
Þyki nauðsynlegt að haja ejtirlit með útgáju eldri rita, svo sem
margir munu telja, virðist nœst lagi, að það sé í höndum frœði-
manna og rithöjunda, sem til þess vœru kvaddir og treysta mœtti að
þekkingu og smekkvísi.“
Alþýða manna ætti að setja vel á sig þessi unnnæli. Er ekki sízt
eftirtektarvert, að þessir sérfræðingar í stafsetningu telja, að nú-
tímastafsetningin frá 1929 sé að ýmsu leyti nær því að vera upp-
runaleg en hin svokallaða „samræmd stafsetning forn“, sem mönn-
um er fyrirskipað að fylgja eftir lögunum frá 1941 að viðlagðri
þungri refsingu. 011 skemmdarstarfsemin við fornritin ætti þá eftir
allan bægslaganginn að vera í því fólgin, að H. K. L. hefur gefið
út tvær Islendingasögur með stafsetningu, sem er .,að ýmsu leyti
nær því að vera upprunaleg“ en stafsetningin sem lögboðin er í
skrælingjalögunum að viðlagðri refsingu. Sér er hver skrípaleikur-
inn!
Hversvegna var þessi fáránlega lagasmíð sett?
Það skyldi enginn vera svo fávís að halda, að slíkt hafi verið
gert vegna Islendingasagnanna. Það lá engin slík hugsun að baki.
Lögin voru ekki heldur sett til verndar neinni stafsetningu. Þau áttu
einn tilgang, og engan tilgang nema einn: að grípa tækifæri, er
þótti hentugt, til að reyna að hnekkja áliti Halldórs Kiljans Lax-
ness. Einhver kjánaleg auglýsing hafði birzt í Vísi á þá leið, að
Halldór ætlaði að gefa út Laxdælu á nútímamáli. Arni frá Múla