Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Síða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Síða 7
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Maí 1943. 1. hefti Ritstjóri: Kristinn E. Andrésson FJÁRSÖFNUN FYRIR RAUÐA KROSS SOVÉTRÍKJANNA „Fjóðir þær, sem byggja Ráðsljórnarríkin, hafa á þessum miss- erum orðið að sæla þyngr^ búsifjum en nokkur stríðsþjóð önnur. Hvergi hefur eyðing verið jafn gagnger á landi, auðæfum, mann- virkjum, menningarverðmætum og mannslífum. Þúsundir borga og bæja hafa verið lagðar í rústir, milljónir óvopnfærra íbúa landsins eru heimilislausir eða líf þeirra í hættu af hungri og neyð. Þó hafa engar hörmungar brotið kjark né viðnámsþrótt og sigurvilja þess- ara þjóða, svo hugprýði þeirra er viðbrugðið um heim allan. Vér Islendingar höfum hingað til ekki verið nein undantekning þeirra manna, sem kunna að meta hetjuskap og fórnarlund. Vér höfum áður í stríði þessu sýnt í verki, að vér látum oss ekki einu gilda þá hluti, sem eru að gerast í heiminum, sýnt, þótt í litlu hafi verið, að vér gátum ekki setið með öllu aðgerðarlausir hjá, meðan aðrir lögðu lífið í sölurnar í baráttunni fyrir frelsi sínu. Og hví skyldum vér ekki eins og aðrir menn láta í Ijós aðdáun okkar á því, sem göfugast er í fari hins stríðandi mannkyns á þessum örlaga- tímum? . .. .“ Með þessum orðum hefst áskorun til Islendinga, undirrituð af yfir 70 málsmetandi mönnum, háskólakennurum, alþingismönnum af öllum flokkum, skáldum og listamönnum, biskupi, fræðslumála- stjóra, skólastjórum, formönnum ýmissa félaga, útvarpsstjóra, bankastjórum Landsbankans, búnaðarmálastjóra og öðrum, um að styðja söfnun fyrir Rauða kross Sovétríkjanna, er fulltrúaráð verk- lýðsfélaganna hefur gengizt fyrir. Vill Timarit Máls og menningar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.