Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Síða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Síða 90
34 TIMARIT MALS OG MENNINGAR verið að komast yfir Skeiðará. Okkur var innanbrjósts einsog eng- ir erfiðleikar yrðu framar til í lífinu, og þó voru ekki neina liðugir 20 kílómetrar útað Núpsvötnunum með sandbleytum í botni. Við fórurn af baki á sandöldunni, því að nú var allt búið. Mar- grét tók upp sigarettupakka og bauð samferðamönnunum. Dag- málasólin skein í fögru heiði. í norðaustri fyrir handan vatnabreið- una stóð Skaftafell í grænum sumarljóma. Þarna neðantil í hæðar- tungunni, niðriundir sandinum, djarfar fyrir gilinu, kannski feg- ursta bletti á öllu íslandi. í norðri og norðvestri blasa við leirgráir skriðjöklar. Þeir búa til Skeiðará. í suðri og vestri umgerðarlaus sandslétta með tíbrá og hillingum. Lómagnúpur við heiðan himin lengst í vestri. Vatnið gufar upp af hestunum, og gráir kerlingar- reykir standa hér og þar uppúr heitri sandauðninni. Svo kvaddi Runólfur í Skaftafelli og hélt af stað heimleiðis. Við biðum á sandöldunni, meðan hann var að komast austuryfir vatna- flákana. En hvað hann sýndist langt frá guði, þar sem hann stóð einsog lílill tittur uppúr vatnshafinu í fjarska. Ég gekk fram og aftur um sandölduna og orti hjartnæmasta ástarkvæði, sem ort hefur verið á íslenzka tungu. Það hefur aldrei verið birt á prenti. En það er verið að kompónera lag við það vesturí Ameríku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.