Tímarit Máls og menningar

Árgangur
Tölublað

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 98
92 TIMARIT MALS OG MENNINGAR 1500 tonn af makaríni til viðbits. Þó maður geri ráð fyrir, að eitt- hvað af smjöri sé selt utan samsölunnar, virðist ekki skeika miklu, að móti hverjum 100 kílógrömmum, sem landsmenn neyta af maka- ríni, neyti þeir aðeins 5 kílógramma smjörs. Áður vorum við kall- aðir mörlandar. Ekki alls fyrir löngu voru uppi tillögur í blöðum um að skíra okkur Týlinga. Virðist nær lagi að kalla okkur maka- rininga, meðan þetta ástand er ríkjandi. Mér var barni kennt, að makarín ætti ekki skylt við mannamat. Má vera, að fólk, sem lifir við kjör tukthúsfanga, geti svælt því í sig, en eitt er víst, hundur fæst ekki til að sleikja það, þótt það sé borið fyrir hann. í sumum löndum er lagt bann við að búa til makarín, hér er þetta sælgæti framleitt með ríkisstyrk. Makarínátið á vafalaust sinn þátt í því, að allt of inargir ungir íslendingar í sveit og bæ eru bláir, krækl- óttir, tannlausir og sljóir, fúsir að klífa þrítugan hamarinn, ef kost- ur er að slökkva feitmetishungrið og vansæluna í líkamanum með alkóhóli, og meðalaát okkar er gegndarlaust, svo annað eins er óþekkt með skvldum þjóðum. Skýrt hefur verið frá því í blöðum (eftir útreikningum frá Bún- aðarfélaginu ?), að hér vanti 17 þúsund kýr til þess að fullnægt verði feitmetisþörf landsmanna (Tíminn 23. febr. 1943). Þjóðfé- lagsgildi þess landbúnaðarskipulags dæmir sig sjálft, sem gerir smjör að munaðarvöru handa efnamönnum, meðan almenningur er píndur á makaríni. Furðulegast þó að heyra því haldið fram, að landbúnaður sé stundaður af viti á Islandi, meðan smjör handa fólkinu er sótt ýmist til Suðurameríku eða Norðurameríku og selt hér við „dumping“-verði, sem gerir innlenda smjörverðið hlægi- legt. III Til að rugla alþýðu í sveitum, slæva skyn hennar á aðstöðu sína og þar með vilja hennar til baráttu fyrir betra skipulagi, eru póli- tískir erindrekar iðnir að finna upp undarlegar kenningar um þjóð- félagið, sem eiga sér hvorki stoð í veruleikanum né neinum fræði- greinum eða heimspekikerfum, sem menn þekkja. „Hver starfsgrein þjóðfélagsins af annarri þjappar sér saman í sérstakar félagsheildir og hagsmunasamtök gegn öðrum stéttum,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.05.1943)
https://timarit.is/issue/380782

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.05.1943)

Aðgerðir: