Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 97

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 97
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 91 aðannálastjóri. telur. að ekki sé að óbreyttum kringumstæðum vert að hugsa urn kjötframleiðslu til útflutnings, til þess sé hún allt of miklum erfiðleikum háð. Hann biður landbúnáðarframléiðendur húa sig undir að draga úr kjötframleiðslunni og fækka sauðfé. Hinsvegar þreytist liann ekki á að hrýna fyrir mönnum. að „land- húnaðinum beri skylda til að fullnægja þörf þjóðarinnar fyrir landbúnaðarvörur,“ og telur fjarri því, að svo sé, vítir skaðlega of- framleiðslu á kindakjöti og vanframleiðslu á ýmsum öðrum helztu landhúnaðarafurðum (Tíminn 20. febr. 1943). Það er ánægjulegt að heyra menn tala um mál þessi óháða þeirn ærslagangi, sem pólitískir spákaupmenn halda uppi um allt, er þau sriertir. Um leið og haldið er áfram að framleiða kindakjöt í belg og biðu, án nokkurs hagræns eða þjóðfélagslegs markmiðs, fer því fjarri, eins og Steingrímur búnaðarmálastjóri lekur fram, að land- búnaðinum takist að fullnægja þörf þjóðarinnar fyrir aðrar nevzlu- vörur, svo sem mjólkurafurðir, grænmeti og egg. Hér gegnir vita- skuld sama máli og um kjötið: fyrst þarf að vita, hvert magn þjóðin þarf til neyzlu árlega af þessum vörum, og síðan, ofur ein- faldlega, framleiða það. Ovíða verður þess jafn átakanlega vart, hve mjög landbúnaður okkar bregzt skyldu sinni sem hagrænn atvinnuvegur eins og í smjörframleiðslunni. Ég lýsti i fyrri grein minni þeirri Bakka- bræðraaðferð, sem höfð væri á mjólkurframleiðslunni, þar sem menn væru ofsóttir fyrir að framleiða góða mjólk á hentugum stöðum og verðlaunaðir fyrir að framleiða vonda mjólk á óhent- ugum stöðum, til að útvega ákveðnum stjórnmálaflokki atkvæða- lið í fjarsveitum. Þessari „landbúnaðarpólitík“ hefur nú tekizt að koma málum í það horf, að það er hagkvæmara að reka mjólkur- bú handa reykvískum ney'tendum fyrir vestan haf en fyrir austan fjall. Með smjöri, sem framleitt er ýmist í Norðurameríku eða Suðurameríku og flutt hingað á stríðstímum, er hægt að verðfella smjör á heimamarkaðinum um hvorki meira né minna en 8 krónur tvípundið. Samkvæml skýrslum mjólkursamsölunnar nýjum, kemur það i ljós, að smjörmagn á boðstólum á aðalmarkaði landsins, Revkja- vík, var á s.l. ári aðeins tæp 56 tonn. Á sama tíma eru seld hér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.