Tímarit Máls og menningar

Árgangur
Tölublað

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 14
TIMARIT MALS OG MENNINGAR verða því vaxnir að taka við starfsemi þár. Hafa þeir sannarlega lítil tækifæri fengið til að undirbúa sig undir það starf. Leikara hlýtur að verða að kosta til náms erlendis, og þar sem vænta má þess, að ekki þurfi mörg ár að líða, þar til Þjóðleikhúsið tekur tii starfa, verður að hugsa fyrir því nú þegar, að hópur leikara geti búið sig undir að hefja íslenzka leiklist til þess þroska. er sæmir þjóðinni og hinum nýju húsakynnum. Askorun listamannaþingsins um SAMÞYKKTAR ENDUR- breytingu á rithöfundalöggjöfinni fékk BÆTUR Á RITHÖF- góðar undirtektir á Alþingi, þó að aft- UNDALÖGUNUM OG urhald pfri deildar gerði reyndar mis- UNDIRBÚIN NÝ LÖG- heppnaða tilraun til að hindra fram- GJÖF UM LISTVERND gang málsins. Gamla löggjöfin frá 1905 d. var Iöngu orðin úrelt, listamenn t. AIÞINGI NEITAR ENN AÐ BERA UPPI FÁNA ÍSLENZKRAR LISTAR réttlausir með verk sín gagnvart flutningi þeirra í útvarpi. Var bætt úr helztu misfellunum með nokkrum bráðabirgðaákvæðum, en jafn- framt samþykkt ályktun um að fela ríkisstjórninni að láta semja fyrir næsta þing fullkomna listamannalöggjöf við bæfi nútímans og í samræmi við löggjöf annarra menningarþjóða. Eitt heitasta áhugamál listamanna, síðan fastalaun Jjeirra voru tekin út af 18. gr. fjárlaga, er að fá Alþingi til að bæta fyrir þessa yfirsjón sína. Hér er ekki um fjárhagsatriði að ræða. Pening- arnir eru þeir sömu, hvort Jreir eru veittir af Alþingi sjálfu eða út- hlutunarnefndum utan þings. Hitt er ekki heldur aðalatriði, þótt Alþingi hafi rofið heit við Jdú listamenn, sem laun Jiágu áður á 18. gr. Hér kemur annað til greina, margfalt mikilvægara, sem varðar bæði Alþingi, listamenn og Jjjóðina alla. Ilér teflir í dýpsta skiln- ingi um sjálfstæðismál og menningarlegan Jijóðarheiður. Það er smámennskulegt og óvirðulegt í því sambandi að festa augun við einn eða annan rithöfund eða listamann, sem einhverjir Jjingmenn bera óvild til eða vilja hefna sín á. Þingmönnum ber skylda til að vera hafnir yfir slíka fordóma. Að óhugsuðu máli kann þetta 18. gr. atriði að vera lítilvægt í augum þeirra, en Jieir verða að læra að skynja Jiað í ljósi sögu okkar, menningarbaráttu allrar og menn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.05.1943)
https://timarit.is/issue/380782

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.05.1943)

Aðgerðir: