Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 114
108 TIMARIT MALS OG MENNINGAR um skammti þar sem víðar, en víðari og gleggri þekkingarsýn yfir tilgang og cðli merkustu þjóðveldislaganna hefur enginn veitt áður í jafnstuttu máli. Nýjar, djarflegar skýringar mynda samhengi, sem ekki var, og standast stranga gagnrýni. Mest kveður þar að skýringunni á valdatöku 36 goða um 920—30 og hlutverki ættar Bjarnar bunu, og skýrast þá ekki einungis atburðir og valdablutföll, heldur samrýmist þetla miklu betur en eldri hugmyndir um upphaf goðavalds hinum séríslenzka, torskilda tvískinnungi þjóðveldisins milli höfðingjadrottnunar og mannréttinda. Enginn semur bók eins og Islenzka menning, nema hún sé langur þáttur í lífi hans sjálfs. Forspjall bókarinnar þurfa ntenn að lesa að bókarlokum öllu fremur en á undan. En í henni allri finna lesendur nálægð mannsins, sem samdi hana. Víða er fiskur undir steini í þungri, breiðri elfi frásagnarinnar, því að um þær ójöfnur botnsins leikur kaldavermsl trúar hans og laðar sporð- glettna sprettfiska lnigsunar og tungu. Þegar höfundurinn bregður á glettni, er það tíðast mark þess, að honum er alvara. „ ... Hjorn sngjusson. BARNA- OG UNGLINGABÆKUR Hin síðustu ár hafa barnabækur flætt á markaðinn i stríðum straumum. Af sölu þeirra, sem með fádæmum er talin, virðist mega ætla, að lestrarfíkn íslenzkrar æsku sé sízt minni en áður befur verið, enda þótt fleira komi þar einnig lil greina. I sömu átt bendir lestur barna og unglinga á bókasöfnum, t. d. í Reykjavík og víðar. Hitt verður naumast talið æskunni til syndar, þótt margt af því, sem henni er fengið til lestrar, sé fáskrúðugra að efni og bún- ingi en frá menningarlegu sjónarmiði væri æskilegt. Eru þar rithöfundar og útgefendur ekki einir um að skammta úr linefa, heldur og foreldrar og aðrir vandamenn og vinir liarnanna, sem velja þeim bækurnar til gjafa og lestrar. Því verður ekki neitað, að allmargar góðar barnabækur hafa verið gefnar út bin síðari ár hér á landi, og hafa sumar þeirra varanlegt gildi og munu verða gefnar út aftur og aftur. En liinar eru og margar, sennilega fleiri, sem ekkert erindi eiga til íslenzkra barna. Hið erlenda reyfarasafn, sem þýtt hefur verið á íslenzku, hefur jafnan verið talið lítil menningarbót hér á landi. En þó kastar fyrst tólfunum, er þvílíkt ómeti er borið á borð fyrir börn og ung- linga, sem oftast skortir fjárhagsaðstöðu og þroska til að velja og hafna, en geta liins vegar búið að því alla ævi, hvers konar bókmenntum þau kynnast á unga aldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.