Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 44
38 TIMARIT MALS OG MENNINGAR liafa hlotið þar frama, svo sem landkönnuðurinn og rithöfundur- inn heimsfrægi Vilhjálmur Stefánsson. Að öllu þessu athuguðu og ýmsu fleiru, sein hér verður ekki rak- ið, er það ljóst, að það er hin mesta fjarstæða, sem gefið hefur verið í skyn nýlega, að íslendingar séu kuldalegir og jafnvel ó- vinveittir í garð Bandaríkjanna. Hver skyniborinn Islendingur, sem eitthvað fylgist með því, sem i kringum hann gerist, veit til dæmis, að þjóð vor er að kalla einhuga um að óska þess af öllu hjarta, að Bandaríkin og aðrir bandamenn beri sigur úr býtum í styrjöldinni, og hún fylgist af brennandi áhuga með baráttu þeirra fyrir frelsi og almennum mannréttindum meðal einstaklinga og þjóða. Hitt er svo annað mál, þótt stundum hvarfli að oss hugsunin, sem felst í hinu fornkveðna: drottinn varðveiti mig fvrir vinum mín- um.... I því sambandi er vert að minnast þess, að í Bandaríkjunum, eins og víða annars staðar nú á dögum, heyja andstæð öfl harðvítuga baráttu. Stórvirkir og mikilhæfir hugsjónamenn eins og Roosevelt og ýmsir samstarfsmenn hans eru þar að verki, en þröngsýn og óbilgjörn einkahagsmuna- og heimsvaldastefna á einnig sín ítök, og er þess ekki langt að minnast, að þeirrar stefnu gætti mjög í yfir- stjórn landsins. Það var á árunum eftir síðustu heimsstyrjöld 1920 —1932. I lok styrjaldarinnar 1918 gerðist Woodroiv Wilson, sem verið hafði forseti Bandaríkjanna frá 1912, einn helzti leiðtogi þeirra mörgu miljóna um allan heim, sem.vildu koma á réttlátum friði og tryggja það með sameiginlegu átaki þjóðanna, að ógnir og bölvun hins nýafstaðna ófriðar kæmu aldrei aftur yfir mannheim. Megin- efni friðarstefnu sinnar markaði Wilson í 14 greinum og var eitt höfuðatriðið stofnun þjóðabandalagsins, sem kunnugt er. Friðar- verðlaun Nobels hlaut Wilson fyrir viðleitni sína, enda þótt hon- um mistækist í mikilsverðum atriðum að koma stefnu sinni í fram- kvæmd við samningaborðið í Versölum. En þegar heim kom. létu landar forsetans sér fátt um finnast friðarsamninga hans og neituðu að ganga í þjóðabandalagið. En harðskeyttustu einkahagsmuna- mennirnir sáu sér leik á borði. færðu sér í nyt andúðina gegn Wil-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.