Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 56
50 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Það hafði sýnilega hlánað mikið á pólnum þetta vor. Snjór sást ekki nenia á hæstu fjöllum. En það var vafamál, hvort verra var að hafa ís undir fótum og fyrir augum en þessa auðu urð. Tommy leið lítið betur en á sjónum, þegar hann bar þessa auðn saman við engjarnar heima í dalnum, blómin og eplatrén. Og hér sást engin skepna, ekki svo mikið sem hundur. Hann efaðist uin, að Þjóðverj- ar færu að ómaka sig hingað, eða yfirleitt nokkur mennskur mað- ur. Fólk hlaut að húa hér, af þeirri ástæðu einni, að það komst ekki burt. Og veðráttan var eflir öðru, þetta þrjár til fjórar tegundir af illviðri á sólarhring. Það var auðséð á öllu, að hernum var ætlað að hafa dvöl á þessu hræðilega landi. Þegar í stað var tekið að byggja herskála og víg- girða landið. Það gat því verið von á Þjóðverjum hingað, þrátt fyrir allt, og Tommy óskaði þess, að þeir kæmu sem fyrst, svo að þætti hans í þessu bjánalega stríði yrði skjótt Iokið, hann gæti siglt heim aftur, kvænzt Peggy og farið að búa á kotinu í landareign bóndans á efsta bænum í dalnum, eins og sannur einveldisherra, þótt hann væri nú, að því er honum hafði verið sagt, að berjast fyrir lýðræðið. En tíminn leið og ekkert markvert gerðist. Hermennirnir gengu um götur höfuðborgarinnar, sem var reyndar eins lítil og þorpið í dalnum heima og óálitlegri en Tommy hafði séð þorp í Englandi. Þjóðin virtist hin friðsamasta, af villimönnum að vera, og kunni hið bezta við fjandmenn sína, einkum Jió sá hluti hennar, sem var samkynja Peggy. Hann virtist líta á Jiað sem sérstakt happ, líkt og hvalreka, að fá í einu jafnmikið úrval af mótkyninu, og reyndi af fremsta megni að votta hernum hollustu sína. Var það altalað í herbúðum Tommyar, og staðfest af reynslu margra vitna, að kven- þjóð Islands veitti hermönnunum viðtöku til unaðsstunda alls stað- ar, allt frá skartstofum auðmannanna ofan í hina fátæklegu hvamma hinnar kaldranalegu náttúru landsins. En Tommy átti í pússi sínu mynd af freknóttri stúlku (þótt freknurnar sæjust ekki á mynd- inni) og í hjarta sínu átti liann tryggð og draum um framtíðina, liann leit ekki við liinum gestrisnu íslenzku stúlkum. Þótt allt samkomulag milli innrásarhersins og landsins barna væri til fyrirmyndar. voru hermennirnir þó látnir ganga með al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.