Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 120
Nýjar bækur
FJÖLNIR. Fyrsti árgangurinn, 1835, ljósprentaður. 180 bls. Verð ób. 20 kr.
DR. EINAR ÓL. SVEINSSON: Fagrar heyrði eg raddimar. Safn af þjóð-
kvæðum, dönsum, viðlögum, þulum og öðrum ljóðrænum kveð-
skap frá fyrri öldum. 287 bls. Verð ób. 36 kr., í b. 50 kr. og 66 kr.
BARÐSTRENDINGABÓK. Héraðslýsingar, þættir um menningu, atvinnu-
3íf og lifnaðarhætti sýslubúa ritaðar af 11 mönnum. Formáli eftir
Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. Bókin er prýdd mörgum mynd-
um. 302 bls. Verð í b. 46 kr.
BJARNI SÆMUNDSSON: Um láð og lög. Ferðapistlar frá ýmsum tím-
um. Formáli eftir Áma Friðriksson. 455 bls. Verð í b. 70 kr. og
85 kr. í skinnbandi.
SIGURÐUR RÓBERTSSON: Utan við alfaraleið. Sjö smásögur. 175 bls.
Verð ób. 16 kr.
JÓN FRÁ LJÁRSKÓGUM: Hörpuljóð. 100 ísl. söngtextar. 96 bls. Verð
í b. 16 kr.
JÓNINNA SIGURÐARDÓTTIR: Matreiðslubók. Fjórða útg. aukin. 210
bls. Verð í b. 50 kr.
HUGRÚN: Stjömublik. Ljóðmæli. 96 bls. Verð í b. 10 kr. og 12 kr.
JÓHANNES ÚR KÖTLUM: Vemdarenglamir. Saga frá hemáminu. 345
bls. Verð ób. kr., 38.50, í b. 45 kr. og 48 kr.
GUNNAR BENEDIKTSSON: AS elska og lifa. Leikrit í 4 þáttum. 108
bls. Verð ób. 24 kr.
LEO TOLSTOY: Kósakkar. Saga um ástir og hemað í Rússlandi. Jón
Helgason þýddi, 249 bls. Verð ób. 24 kr.
GUY PEARCE JONES: Tveir komust af. Hrakningasaga tveggja brezkra
sjómanna. 168 bls. Verð ób. 14 kr.
Bókabúð Máls og menningar
LAUGAVEGI 19, REYKJAVÍK • SÍMI 5055 • PÓSTH. 392
PRENTSMIÐJAN HÓLAR H.F.