Tímarit Máls og menningar

Árgangur
Tölublað

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Blaðsíða 83
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 77 sæmilega og var Jió á miðjar síður, straumþung og mórauð, en ekki slæm í botninn. Nokkurn kipp fyrir vestan hana kom Run- ólfur í Skaftafelli til móts við okkur. Hann var karlmannlegur og vatnareifur, á stórum og sterklegum hesti Jjarna í morgunsólinni. Mér fannst Skeiðará minnka, þegar ég horfði á hann. Er ekki Skeiðará mikil? Jú, það er anzi mikið í henni. Ég leit til Margrétar. Ég vissi, að „anzi mikið“ á máli Oræfinga Jjýðir nokkurnveginn sama og „andskotans ósköp“ í málfari okkar hér í Reykjavík. Nú fór leiðin að styttast. Við þögðum öll, og þögn okkar féll öll til vesturs. Ég rauf þennan ógnandi hljóðleik með ])ví að brýna ennþá einu sinni fyrir Margréti vatnaboðorðin. Þau voru fjögur: Haltu ekki fast í tauminn! Stattu ekki í ístöðunum! Haltu annarri hendi af öllu afli í faxið, ekki í hnakkinn! Horfðu ekki niðurí vatnið, heldur skaltu einblína útí sjóndeildarhringinn eða á Lómagnúp! Vatnsgnýrinn varð þyngri og þyngri. Hvert hófatak bar okkur nær og nær. Og áður en minnst varði vorum við finnn veikburða manneskjur komnar framá austurströnd hinnar miklu móðu. Ég þreif úrið uppúr vasa mínum. Það vantaði tíu mínútur í átta. Halt: þér fast í faxið! Statt’ ekki-í. .. . Svo kafnaði allt, sem á eftir kom í straumgnýnum. Þetta var mikið fljót, og það var einsog straumþunginn væri hér af sterkari kynstofni en í öðrum vötnum, sem við höfðum riðið Jjetta rigningasumar, en |>au voru hartnær Jjrjátíu. Hér urðu samt engar vomur. Runólfur í Skaftafelli hleypti hest- inum undireins niðurí kolmórautt straumkastið. Hvernig veit mað- urinn, að þetta sé fært? Svo fóru þeir Runólfur í Svínafelli og póst- urinn með Margréti á milli sín. Ég lagði útí síðastur. Hestarnir óðu hægt og íhugandi og hölluðu sér lítið eitt á strauminn. Vatnið var Jjó ekki nema uppá miðjar síður. Margrét hélt sér í faxið. Þetta gekk allt einsog í beztu sögu. Orstuttu vestar brunaði fram á leið okkar annað fljót, álíka strítt og vatnsmikið sem hið fyrra. Við mjökuðumst yfir ]>að í sömu röð og áður. Vatnið var ívið grynnra. Þá tók við dálítil sandspilda, og vestanmegin hennar, bakvið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.05.1943)
https://timarit.is/issue/380782

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.05.1943)

Aðgerðir: