Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Síða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Síða 30
24 TIMARIT iIALS OC MENNINCAR lierra t. d. banna jrœðimönnum á lslandi að gera stafréttar útgájur jornra handrita. Við teljum ekki rétt, að ráðuneyti það, sem fer með kennslumál, skeri úr um, hverjar breytingar á ritum séu með þeim hætti, ,,að menning eða tunga þjóðarinnar bíði tjón aj.“ Engin trygging er jyrir því, að þeir, sem með þau mál jara, haji skilyrði til að dæma um slíkt af nœgilegri þelckingu, Við teljum ekki rétt að löghelga neina þá „samrœmda“ stafsetn- ingu, sem höjð hejur verið í útgájum íslenzkra jornrita jram að jjessu. Engin þcirra samrœmist til neinnar hlítar framburði þeim, sem tíðkaðist á ritunartíma sagnanna, né heldur til neinnar hlítar uppruna orðanna. Stafsetningin jrá 1929 stendur t. d. í sumum ejn- um nœr upprunanum en stafsetningin á íslenzkum jornritum. Þyki nauðsynlegt að haja ejtirlit með útgáju eldri rita, svo sem margir munu telja, virðist nœst lagi, að það sé í höndum frœði- manna og rithöjunda, sem til þess vœru kvaddir og treysta mœtti að þekkingu og smekkvísi.“ Alþýða manna ætti að setja vel á sig þessi unnnæli. Er ekki sízt eftirtektarvert, að þessir sérfræðingar í stafsetningu telja, að nú- tímastafsetningin frá 1929 sé að ýmsu leyti nær því að vera upp- runaleg en hin svokallaða „samræmd stafsetning forn“, sem mönn- um er fyrirskipað að fylgja eftir lögunum frá 1941 að viðlagðri þungri refsingu. 011 skemmdarstarfsemin við fornritin ætti þá eftir allan bægslaganginn að vera í því fólgin, að H. K. L. hefur gefið út tvær Islendingasögur með stafsetningu, sem er .,að ýmsu leyti nær því að vera upprunaleg“ en stafsetningin sem lögboðin er í skrælingjalögunum að viðlagðri refsingu. Sér er hver skrípaleikur- inn! Hversvegna var þessi fáránlega lagasmíð sett? Það skyldi enginn vera svo fávís að halda, að slíkt hafi verið gert vegna Islendingasagnanna. Það lá engin slík hugsun að baki. Lögin voru ekki heldur sett til verndar neinni stafsetningu. Þau áttu einn tilgang, og engan tilgang nema einn: að grípa tækifæri, er þótti hentugt, til að reyna að hnekkja áliti Halldórs Kiljans Lax- ness. Einhver kjánaleg auglýsing hafði birzt í Vísi á þá leið, að Halldór ætlaði að gefa út Laxdælu á nútímamáli. Arni frá Múla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.