Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 52

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 52
146 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR „Upplýst þjóðhollusta er ekki hollustu neins manns til meins. Hún á aðeins í höggi við ótryggðina, og sú barátta er and- legs eðlis, nema nauðsyn neyði til annars. Hún elur ekki á hatri milli stétta; kynþáttahleypidómar eru henni framandi, og hún álítur að hollustan sé öllum mönnum jöfn nauðsyn, af hvaða kynþætti sem þeir eru. Hún elur ekki á ágreiningi. Hún ann því sem hennar er, það er að segja hollustunni sjálfri, hvar sem hana er að finna.“ Hann bætti því við, að réttlæti, kærleika, vizku og andríki mætti allt skýrgreina með hollustuhugtakinu, og spyrja má með réttu, hverjir þessara eiginleika prýði núverandi málssvara þjóðhollust- unnar. Þjóðhollustan verður um fram allt að vera æðri manninum sjálf- um, óbundin einkaáformum hans og sérhagsmunum. En hvað á að segja um tilraunir hlutafélaganna að gera að einu og því sama þjóð- hollustu og trúna á skipulag einstaklingsframtaksins? Svipar því ekki mest til þess, að þeir, sem með völdin fara, teldu það eitt þjóð- hollustu, er efldi flokka þeirra og framgang. Vænta ekki hlutafélög- in hagnaðar að lokum af heilsíðuauglýsingum sínum, um að þjóð- hollusta og trú á skipulag einstaklingsframtaksins sé eitt og hið sama? Búast ekki þau félög við hagnaði af baráttu sinni, sem harma í nafni föðurlandsástarinnar aukinn ríkisrekstur? Það er vissulega reginrangfærsla að binda þjóðhollustu og amerí- kanisma við sérstakt hagkerfi. Það er athyglisvert, að einmitt þetta atriði var tekið til meðferðar af Hæstarétti ekki alls fyrir löngu í sambandi við Schneidermans-málið, og einmitt Wendell Willkie var málfærslumaður Schneidermans. Hæstiréttur lét svo um mælt: „Saga vor getur margra einlægra manna, sem ekki verður efazt um að væru trúir meginsjónarmiðum stjórnarskrárinnar, en hafa eindregið haldið fram rikiseftirliti og ríkiseign á náttúruauðæfum, veigamestu framleiðslutækjum, bönkum og verðmiðli, annaðhvort þannig að bætur kæmu fyrir eða ekki. Eitt sinn voru þrælarnir einkaeign, og þegar þrælahaldið var afnumið, var því um eignasviptingu að ræða, án jiess að eig- endurnir fengju nokkrar skaðabætur. Verður ])að sagt með sanni um höfund frelsisyfirlýsingarinnar og stuðningsmenn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.