Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 133

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 133
UMSAGNIR UM BÆKUR 227 Haraldur Sigurðsson bókavörður hefur búið bókina undir prentun og skrif- að stuttan en greinargóðan inngang um baksvið ævisögunnar, píetismann og áhrif hans á íslandi. Þar eru og talin rit Þorsteins, sem eru býsna mörg og öll óprentuð. Ævisagan er gefin út eftir eiginhandarriti, en stafsetning er sam- ræmd að nútíðarhætti, nema sérkennilegum orðmyndum er haldið að mestu. Þegar sá háttur er hafður væri æskilegt að nokkru nánari grein væri gerð fyrir réttritun höfundar en hér hefur verið gert, því að um hana er hér ekkert sagt sem gagn er að. I textanum er mjög mikið af latneskum tilvitnunum og nokk- uð af bréfum og öðrum skrifum á latínu. Latínan, önnur en bréfin og iengri kaflarnir, er þýdd í textanum innan hornklofa, og getur útgefandi þess í inn- gangi að Guðbrandur prófessor Jónsson hafi hjálpað sér við þýðingarnar. En meðferð latínunnar er því miður slík að séra Þorsteinn mundi hringsnúast í gröf sinni ef liann mætti sjá það, því að hann kunni latínu og vissi af því. Þýðingarnar eru alltof oft ónákvæmar og stundum beinlínis rangar svo að fullkomin lokleysa verður úr, eins og t. d. vísuorðin eftir Ovidius á bls. 92. Um þau bregður svo undarlega við að þegar þau koma fyrir aftur (bls. 356) þá eru þau þýdd allt öðru vísi og miklu nær sanni. Það er og mjög fjarri meiningu Þorsteins að segja að gamall skólakennari sé andstyggilegur og hlægilegur (bls. 337 og 387), enda þýðir elementarius senex öldungur á skóla- bekk. Eða heimspeki eins og þessi: „Þegar þeir, sem í villu ráfa, eru margir, þarf villan ekki vemd“ (bls. 153). Setningin (Multitudo errantium errori non parit patrocinium) þýðir: Fjöldi þeirra sem í villu ráfa skapar ekki villunni vemd. — Greinarmerkjasetning í latnesku köflunum er víða röng og prent- villur eða lestrarvillur margar. Veldur það sums staðar röngum þýðingum. T. d. stendur á bls. 123: „hvers vegna ab intentu hic vindicatum [af hótuninni er þetta dregið]“, sem er með öllu óskiljanlegt. Þarna á að standa: ah inter- itu, og setningin þýðir: hvers vegna það (þ. e. eftirfarandi bréf) er hér varð- veitt frá glötun. — Stundum er textanum breytt út í loftið. Bls. 341 stendur: ingratiam red[d]imus, og lagt út: gjöldum vér vanþökk; á að vera: in gratiam redimus (= komumst vér í sátt). — Otgefandi hefur sýnilega ekki áttað sig á því að skammstöfunin n. þýðir í latínutextum enim (því að, sem sé), og hefur lesið ranglega úr henni á ýmsan hátt, oftast n[on] (= ekki) og snýst merk- ingin þá alveg við, en líka nTempe] og nfomen]! Svona mætti lengi telja, en hér skal staðar numið. Segja má að þetta skipti ekki miklu máli um meginefni bókarinnar, og er það að vísu rétt. En sóðaskapur er það, og þar sem þýðingar eru berlega rangar, villa þær þann sem ekki kann latínu, og þeir lesendur bókarinnar munu þó flestir. Og þó að fæstir skilji latínuna er það jafnmikill óvirðingar- vottur gagnvart útgáfustarfinu að fara illa með hana eins og ef íslenzka text- anum væri misþyrmt. Mega útgefandi og meðhjálpari hans skipta með sér ábyrgðinni á þessu eins og þeim þykir sjálfum bezt henta. Skýringar útgefanda eru góðra gjalda verðar, einkum um þann fjölda manna innlendra og erlendra sem nefndir eru, og þó að sitthvað hefði verið ástæða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.