Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 63
SÁLFRÆÐI NÚTÍMANS 253 skóla. Ef nemendum var skipt í hópa eftir stéttum og eftir efnahag for- eldranna, mátti einnig finna mismun á áhugasviðum, sem var miklu meiri en mismunur kynþátta. I'essar rannsóknir, sem hér eru nefndar, eru aðeins lítið sýnishom af rannsóknum þeim, sem hafa verið gerðar til að rannsaka kynþáttamis- mun. Hin almenna ályktun, sem hægt er að draga af öllum hinum beztu rannsóknum síðari tíma á þessu sviði, er sú, að allir kynþættir liafi sömu möguleika til þroska áskapaða, en það sé umhverfið, sem ákvarðar, hverjir þessara möguleika notast. Ef kynþættir alast upp og lifa við sömu skilyrði, hverfur hinn sál- fræðilegi mismunur þeirra. Við getum því litið á mannkynið allt sem einn kynþátt. Gildi rannsóknanna Að síðustu gætum við e. t. v. spurt, hvort rannsóknir af þessu tagi geti haft nokkurt hagnýtt gildi. Við þurfum ekki að spyrja, hvort þær hafi fræðilegt gildi. Allar rannsóknir, sem auka vitneskju okkar urn eitthvert fyrirbrigði, bafa fræðilegt gildi. Oldum saman hafa menn lifað í þeirri trú, að til væru aðgreindir kyn- þættir, sem hefðu erft misjafna hæfileika. Menn hafa óttazt og hatað þá, sem voru frábrugðnir þeim sjálfum, hvort heldur var í útliti eða með til- liti til viðhorfa og siðvenja. Tækni nútímans hefur fært þjóðir og kynþætti nær hver öðrum og gert það að verkum, að þjóðir í fjarlægum heimsálfum eiga nú jafn auð- velt með að hafa samskipti og nágrannaþjóðir áttu fyrr á tímum. Það er því nauðsynlegra nú en nokkru sinni fyrr, að menn í fjarlæg- um heimshlutum og af ólíkum kynþáttum læri að meta hver aðra rétti- lega. Niðurstöður nýjustu rannsókna, sem benda til þess, að kynþáttahug- takið sé úrelt, að mannkynið sé í rauninni einn kynþáttur og umhverfið eigi mestan þátt í að skapa þann mismun, sem nú er á þjóðum og kyn- þáttum, ættu með tímanum að geta sannfært okkur um það, hve misrétti kynþálta sé fjarstætt og fordómar gegn kynþáttablöndun fjarstæðir. Þær ættu einnig að geta kennt okkur. að enginn kynþáttur er kjörinn til þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.