Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Blaðsíða 69
GJAFIR ELSKHUGANNA 259 Meiri kallarnir þessir kanar, hvað áttu viS Jóna? Hann Jakk, sem ég var trúIofuS, stal undirfötunum hennar Stefaníu og gaf mér þau. Ég tók eftir því í kvöld, aS þau voru merkt og sýndi hús- móSur minni þau. Og hvaS heldurSu? ÞaS var húsmóSir mín, sem gaf henni Stefaníu þau í almælisgjöf um daginn. Stefanía var einmitt aS spyrja mig, hvort ég hefSi ekki séS þau á snúr- unni í morgun. Hann fær meira kaffi og þau tala um alla heima og geima. Hann fór ekki fyrr en hún var búin aS straua allan þvottinn. Þá var klukkan aS ganga tvö um nóttina. Morguninn eftir sér hann ekki hinn unga og fjörlega ameríska her- mann. Ásbjörn er ánægSur. Og hann fer aS hugsa á ný um sólarlagiS. Já, sólin kemur up)) í austri og sezt í norSri. Þetta uppgötvaSi hann sjálf- ur, þess vegna var svo gaman aS hugleiSa þetta fram og aftur meS sjálf- um sér. Eitt kvöld býSur hún honum í herbergi sitt. Nú erum við trúlofuS, hugsar hann á leiðinni til hennar. T’ó herbergiS sé ekki stórt, finnst honum þaS mjög fínt. Þessi rauSrósóttu gluggatjöld. hvít í grunninn, gefa herberginu sérstakan þokka. Þarna er sófi og reyk- borS, sem hjónin í húsinu eiga. Legubekkinn á Jóna sjálf og kommóS- una. Veggteppið uppi yfir legubekknum á hún líka. Á því er mynd af ljónynju. Á kommóðunni er skrautmáluS belgflaska frá Spáni og í henni blómstilkur sem teygir blöð sín báðum megin yfir kommóðuna. Þau sitja á legubekknum hennar og tala aftur um alla heima og geima. Hún getur með engu móti stilll sig um að segja honum ævisögu sína: HugsaSu þér, Ásbjörn. Þegar ég var nítján ára trúlofaðist ég i fvrsta sinn. Hann var jafngamall mér. Þetta var heima í kauptúninu. Hann var svo latur, hann nennti ekki að vinna. Og til þess að breiða yfir þessa leti sína þóttist hann vera skáld. Aftur á móti var bróðir hans alltof vinnu- samur. Hann bókstaflega vann dag og nótt. Hann var með dellu. Og ekki mátti hann sjá nokkra vél, þá var hann óðara búinn að rífa bana í sundur stykki fyrir stykki. Til hvers var hann að taka hana í sundur stykki fyrir stvkki? spyr Ásbjörn og færir sig þétt að Jónu. Til hvers? spyr hún. En bara til þess, að geta sett hana saman aftur. Einu sinni bauð hann mér á dansleik. en gleymdi að koma sjálfur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.