Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 84
274 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Willianis víkur síðan að þeim skilyrðum, sem kenningin um milli- ríkjaverzlun myndaðist við. Hann rekur, hvernig alþjóðleg viðskipti hafa síðustu aldirnar vaxið á þann veg, að um útþenslu frá miðsvæði, Vestur-Evrópu, hefur verið að ræða. Verzlun þessi var ekki aðeins vöru- skipti við aðra hluta heimsins, heldur jöfnum höndum útflutningur til þeirra á fjármunum. vinnuafli og verkþekkingu — eða með öðruin orð- um fjárfesting. Vestur-Evrópa átti frekari þróun sína þessum viðskipt- um að þakka. Þessi svæði heimsins voru þannig gagnólík viðskiptalega og lrættu hvert annað upp. Löndin í Vestur-Evrópu, en þó einkuin Bret- land, komu sér upp iðnaði, sem þarfnaðist mikilla fjármuna, en lítils lands, þ. e. iðnaði þar sem afköstin vaxa með framleiðslunni. En við aðra hluta heimsins skiptu þau á iðnvarningi sínum og framleiðslu þeirra, sem var að mestu leyti landbúnaðarvörur og ýmiss konar hrá- efni. Þetta tímabil má nefna fyrsta þróunarskeiö alþjóðlegra viöskipta á nýju öldinni. Að því leið þó, að Vestur-Evrópa missti þetta atvinnulega forhlaup sitt. Iðnframleiösla viðskiptalanda þess tók að vaxa hröðum skrefum. Þau hættu þannig að byggja afkomu sína einvöröungu á landbúnaði og hráefnavinnslu. Samkeppni hófst milli gömlu og nýju iönaðarlandanna. í baráttu þeirra um markaðina reyndist gömlu iðnaðarlöndunum erfið- ara að finna nýja markaði í stað þeirra. sem forgörðum fóru, eða koma á fót nýjum útflutningsatvinnuvegum í stað þeirra, sem hnignaði. Þetta annað þróunarstig milliríkjaviðskipta hófst á áttunda tug síðustu aldar.* Þótt framleiðsluafköst hafi hvarvetna farið vaxandi síðustu áratugi, hafa þau vaxið misjafnlega hratt í hinum ýmsu löndum. Klassisku hag- fræðingarnir og arftakar þeirra voru vanir að líta svo á að vega mætti upp á móti misjöfnum vinnuafköstum með misháum launum og verð- lagi. Tveir annmarkar eru þó á skýringu þessari. í fyrsta lagi er með henni gert ráð fyrir, að hreytingar eigi sér stað í eitt skipti fyrir öll í stað þess að um þróun sé að ræða. í öðru lagi tekur skýring þessi ekki til greina, að samræming launagreiðslna og verðlags að afköstunum * Ein hli« þessarar þróunar var að sjálfsögðu sú, að iðnvarnings hefur gætt minna i inilliríkjaverzlun en áður. Árin 1870 til 1913 fjórfaldast heimsframleiðsla iðnvarn- ings og árin 1914 til 1939 tvöfaldast hún. Sá hluti iðnframleiðslunnar, sem verzlað er með milli landa, minnkar hins vegar úr einum þriðja hluta 1870 í einn fimmta liluta 1913 og enn í einn tíunda hluta 1938.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.