Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Blaðsíða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Blaðsíða 53
SÁLFRÆÐI NÚTÍMANS 243 en hjá karlmönnum. Samt má telja íullsannaö. að meðalgreind kvenna sé engu minni en meðalgreind karlmanna. Hinn líffærafræðilegi grundvöllur greindarmismunar er sennilega fólginn í mismun á innri gerð heilans, sem er ekki þekktur enn sem koin- ið er. Settar hafa verið fram tilgátur um, að gerð heilabarkarins sé mismun- andi hjá einstökum kynþáttum. Líffærafræðingur einn, Bean að nafni, gerði eitt sinn samanburð á fjölda negraheila og heilum hvítra manna. Hann komst að þeirri niður- stöðu, að þeir hlutar heilabarkarins, sem mestu ráða um hugsun og vit, væru minni og verr þroskaðir hjá svertingjum en hjá hvítum mönnum. Hann taldi einnig, að þeir hlutar heilans, sem stjórna vöðvahreyfingum og skynjun, væru betur þroskaðir hjá svertingjunum. Hann taldi, að þetta styddi þá skoðun, sem alltaf hefur verið ríkjandi, að svertingjar stæðu hvítum mönnum framar hvað snerti krafta og næma skynjun, en þeir stæðu hvítum mönnum að baki hvað snerti greind og hæfileika til að hugsa og skilja. Forstöðumaður háskóladeildar þeirrar, sem Bean starfaði við, vildi þó sannprófa þessar niðurstöður. Hann tók heila þá, sem Bean hafði rannsakað, og gerði samanburð á þeim án þess að hann vissi hverjir þeirra va:ru heilar svertingja og hverjir hvítra manna. Hann reyndi að skipla Jieim í tvo hópa, heila hvítra manna og heila svertingja, og grund- vallaði }>á skiptingu sína á mismun þeim, sem Bean hafði lýst. Og sjá! Þegar hann svo aðgætti hvaða heilar voru svertingjaheilar og hverjir hvítra manna, kom það í ljós, að skiptingin var engu nákvæm- ari en hún hefði orðið, ef heilunum hefði verið skipt í tvo hópa af handahófi. Jafnmargir heilar beggja kynþátta reyndust vera í hvorum liópi. Athugun þessi bendir þannig á, að ekki sé neinn mismun að finna á gerð heilabarkarins hjá svertingjum og hvítum mönnum. Samt er Jrað annað ennþá mikilvægara, sem við getum lært af þessari rannsókn. Enginn vafi er á Jjví, að Bean lýsti aðeins þeim mismun, sem hann taldi sig hafa séð og skynjað. En hann hafði fyrirfram ákveðnar hugmvndir um Jrann mismun, sem hann bjóst við að finna. Þetta varð til þess, að hann sá mismun, sem hann bjóst við að sjá, þótt ekki væri um neinn slíkan mismun að ræða. Rannsókn þessi sannar því vel hina þekktu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.