Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Page 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Page 89
HEIMSFRIÐARHREYFINGIN 279 tókst þó að lokum að ráða málum þannig viS samningaborSiS, aS nú virSist sem menn uni sæmilega hlut sínum. aS minnsta kosti betur en ef styrjöld hefSi skolliS á. Ég hef átt þess kost aS sitja á þrem friðarráSstefnum, áriS 1952 í Vín- arborg, s.l. vor í Berlín og nú nýlega í Stokkhólmi. Ég hef hrifizt meS af þessum samtökum, af því aS mér finnst þau vera skipuS öndvegisfólki meS mikla þekkingu og mikinn góSvilja til alls mannkyns. — í stríSum pólitískum átökum nútímans hefur veriS reynt aS ófrægja þessi samtök meS því aS kenna þau viS kommúnistíska lífsstefnu eingöngu, og hefur jafnvel gengiS svo langt, aS þinghald hefur ekki veriS leyft í sumum löndum og þjóSfélagshorgarar ekki fengiS vegabréf úr landi sínu. Þessi ótti er þó sprottinn af misskilningi. í HeiinsfriSarhreyfinguna eru allir boSnir og velkomnir, sem vinna gegn styrjöldum, vopnaburSi, hervæS- ingu. Frá hinum kommúnistísku löndum koma aS vísu fulltrúar, en þaS eru kirkjuhöfSingjar, rithöfundar og vísindamenn. 011 skynsemi mælir ineS því, aS þessir menn liafi einhver áhrif á leiStoga sína þegar heim kemur, og sé því mikilvægt aS öSlast kynni þeirra og kynna þeim skoS- anir sínar. Frá hinum vestrænu löndum koma líka frægir vísindamenn, rithöfundar, stjórnmálamenn og kirkjuleiStogar. Vafalaust finna orð þeirra hljómgrunn heima fyrir, því HeimsfriSarhreyfingunni vex óSum fylgi um allan heim. ÞaS er mjög lærdómsríkt aS hlusta á ræður margra þátttakenda í HeimsfriSarhreyfingunni. Ég hlusta einkum á kirkjuleiðtogana, bæði úr austri og vestri, því þeir ættu aS vera sannir friSarboSar. Oft hef ég undrazt þaS, hversu íslenzk kirkja virðist vera tómlát um friðarmálin og um þaS hversu siðspillandi dvöl fjölmenns hers til langframa hlýtur aS hafa á æskufólk fámennrar þjóðar. Þó ekki væri nema þaS, að ís- lenzk ungmenni venjast þeirri hugsun, aS eSIilegt sé og jafnvel sjálf- sagt, að ungir menn eyði árum af bezta hluta ævi sinnar til þess að æfa sig í því að deyða menn, ef þeir eru hugsaðir óvinir. Ég hef heyrt aðeins fjóra íslenzka presta taka skelegga afstöðu opinberlega gegn þeirri af- siðun, aS kenna kristnum mönnum að brjóta eitt helgasta boSorðið — 4. boSorðið. í Stokkhólmi var það helgistund að lilusta á ræður séra Forbechs frá Noregi, séra Uffe-Hansens frá Danmörku, séra Sven Hectors frá Svíþjóð. Cliffords Mc Quire, foringja friðarfélags presta í Englandi, Nikolaj, yfir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.