Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Blaðsíða 78
268 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Önnur mynd: Tsjekhov er nú þegar viðurkenndur sem ..einn af þeim er mesta hæfileika hafi til brunns að bera“. Akademían verðlaunar smá- sagnasafn hans „Ljósaskipti“. Hann skrifar minna en áður og er vand- lálari. Sérhver ný saga, sem hann lætur frá sér fara, vekur deilur. Öll bókmenntarit sækjast eftir sögum hans. En Mikhailovskij sem var for- ystumaður bókmenntaæsku þeirra tíma hamrar stöðugt á því, að rit Tsjekhovs hafi engan boðskap að flytja, og þetta verður þess á einhvern hátt valdandi að það dregst að hann hljóti almenna viðurkenningu. Samt segir Leo Tolstoj: „Hér er kominn fram höfundur sem ánægja er að tala um.“ Og Grigorovitsj gamli, einn af hinum svokölluðu „leiðarljósum“ rúss- neskra bókmennta, tekur enn dýpra í árinni. Þegar Tsjekhov er, að Gri- gorovitsj viðstöddum, jafnað við einhvern miðlungs höfund með „göf- ugum hugsjónum", segir hann: „Hann er ekki þess verður að kyssa fót- spor þeirrar flóar sem hitið hefur Tsjekliov.“ Og um söguna „Kalt blóð“ sagði hann, að sönnu hvíslandi, eins og þessi orð Iétu alltof mikið yfir sér til að liægt væri að segja þau fullum rómi: „Þessari sögu geturðu stungið inn í hókahilluna þína við hliðina á Gogol,“ og hann bætti við: „þú veizt, hvað ég á við rneð því!“ Annað rússneskt bókmenntaljós, Boborykín, segir að hann neiti sér ekki um þá ánægju að lesa Tsjekhov-sögu á hverjum degi. Um þetta leyti er Tsjekhov mitt í iðandi lífi höfuðborgarinnar, blandar geði við rithöfunda, leikara og listamenn af ýmsu tagi, ýmist í Moskvu eða St. Pétursborg. Hann hefur yndi af samkvæmum, andrík- um samræðum, og er tíður gestur að tjaldabaki á leiksviðum. Hann ferðast mikið bæði innan og utan Rússlands, elskar lífið og lætur jafn lítið yfir sér og ávallt fyrr, og ennþá stundar hann meira að hlusta og taka eftir en tala. Frægð hans fer stöðugt vaxandi. Þriðja mynd: Tsjekhov í Listaleikhúsinu. Annað tímabil þessara minninga minna um Tsjekhov á sér að nokkru leyti skýr endimörk með hinni mishepnuðu sýningu ,.Máfsins“ í St. Pétursborg. Það er eins og þessi ósigur dragi úr honum allan kjark og um leið verða greinileg þáttaskil í lífi hans. Fram að þessu held ég að enginn hafi minnzt á veikindi hans, en síðan er naumast hægt að hugsa sér Tsjekhov öðruvísi en sem fórnarlamb dulins og hætlulegs sjúkdóms. Hann skrifar minna og minna, naumast meir en tvö — þrjú verk á ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.