Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 60
250 TIMAKIT MALS OU MENNINGAK Klinberg próíaði greinil þeirra svertingjabarna, sem höfðu flutt frá suðurríkjum Bandaríkjanna til New York. Samtals voru það ca. þrjú þús. börn, sem hann prófaði. Hann fann þá, að greindarvísitala barna þeirra, sem höfðu verið lengst í New York, var hærri en greindarvísitala liarna þeirra, sem höfðu flutzt nýlega frá suðurríkjunum. Það var greini- leg samsvörun milli greindarvísitölu barnanna og þess, hve lengi þau höfðu Iiúið í New York. Meðalgreind svertingjabarnanna í N. Y. var líka mun meiri en í suðurríkjunum. Þau, sem höfðu verið í N. Y. í 6 ár eða lengur, höfðu að meðaltali jafn háa greindarvísitölu og hvít hörn á sama stað, þ. e. a. s. mismunurinn var svo lítill, að hann hafði ekki tölu- fræðilegt gildi. Með tölufræðilegu gildi er átt við, að mismunurinn sé svo stór, að liann geti ekki verið tilviljun einni að kenna. Nú er það svo, að svertingjar í suðurríkjunum lifa við miklu bágari kjör en í N. Y., þar sein kjör þeirra eru næstum því sambærileg við kjör hvítra manna. Skólar svertingjanna eru líka miklu lélegri í suðurríkjun- um en í N. Y. Það virðist því réttmætt að ætla, að niðurstöður nefndrar rannsóknar megi skýra með breytingu þeirri, er varð á kjöruin harnanna og aðstöðu þeirra til menntunar, þegar þau fluttust til N. Y. Þegar hinn mikli munur á aðstöðu svertingjabarna og hvítra barna var næstum þvi þurrkaður út. var ekki lengur neinn misinun að finna á meðalgreind þeirra. Hér væri að vísu hægt að setja fram þá mótbáru, að það hafi getað verið greindustu svertingjarnir, sem fluttu frá suðurríkjunum til N. Y., og þá væri ekkert skrítið, að meðalgreind þeirra var jöfn meðalgreind hvítra barna. Klinberg gætti þess að rannsaka, hvort þessi mótbára hefði við rök að styðjast, og fann, að svo var ekki. Hann gerði samanburð á skólaeinkunnum barna, sem bjuggu áfram í suðurríkjunum, og skóla- einkunnum barnanna, sem flutlust til N. Y., eins og þær voru, áður en þau fluttu. Hann fann þá, að meðaleinkunn barnanna, sem flutt böfðu. var sú sama og þeirra sem fluttu ekki. Af því má ráða, að svertingjar þeir, sem fluttu til N. Y., hafi að jafnaði ekki verið greindari en þeir. sem eftir urðu. Ameríski sálfræðingurinn, Garth, hefur líka gert fróðlega rannsókn á greindarþroska barna af ólíkum kynþáttum. Hann leitaði uppi fjölda barna af indíánaættum. Börnum þessum hafði verið komið í fóstur eða þau höfðu vérið ættleidd af hvítum mönn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.