Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Side 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Side 62
252 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Fyrst eftir að rannsókn þessi var gerð var oft vitnað í hana sem sönn- un þess, að Evrópuþjóðirnar stæðu á misjöfnu greindarstigi. Síðar hef- ur Brigham þó sjálfur viðurkennt mistök sín, og hann telur, sem aðrir, að rannsóknin sanni ekkert, annað en, að það sé mannlegt að skjátlast. Nokkru fyrir síðustu heimsstyrjöld gerði Klinberg, sem fyrr er nefnd- ur, fróðlega rannsókn á greindarþroska barna í þrem löndum Evrópu, Frakklandi, Þýzkalandi og italíu. Hann notaði verklegt próf, sem krefst ekki málkunnáttu. Hann prófaði hópa harna í Róm, Hamborg og París. Auk þess nokkra hópa barna í smábæjum og afskekktum sveitahéruðum í þessum þrem löndum. Meðalgreind harnanna var sú sama í öllum löndunum, en nokkur niunur var á greindarþroska barna í afskekktum fjallahéruðum og borg- um. Klinherg dró þá ályktun af niðurstöðum sínum, að það sé ekki þjóð- erni, sem ákvarðar greindarmismun einstakra hópa fólks. Heldur eru það menntunarskilyrði, lífskjör og möguleikar til að hafa samband við aðra, sem ræður hér mestu. Loks vil ég ncfna kynþátlarannsókn, sem gerð hefur verið með per- sónuleikaprófi. En tiltölulega fáar rannsóknir hafa verið gerðar með slíkum prófum, enn sem komið er. Rannsókn þessi var gerð á nemendum í nokkrum menntaskólum og háskólum í New York. Prófið, sem var notað, var áhugapróf það, sem er grundvailað á kenningu þýzka sálfræðingsins, Sprangers. Hann grein- ir menn í sex manngerðir og telur, að liver þessara manngerða hafi sér- stakt svið áhugamála, sem ráði miklu um athafnir þeirra. Hin sex áhuga- svið sanikvæmt kenningu þessari eru hið fræðilega, félagslega, trúarlega, stjórnmálalega, fjárhagslega og fagurfræðilega. Nemendunum, sem voru rannsakaðir, var síðan skipt í hópa eftir kyn- þáltum, hvort þeir voru hvítir, svartir eða mongólar. Þeim var líka skipl í Gyðinga og þá, sem voru ekki Gyðingar. Einnig var greint milli þeirra, sem voru af ættum rómanskra þjóða og germanskra þjóða. Niðurstaðan var sú, að enginn munur væri á áhugasviðum hinna ólíku kynþátta. Aftur á móti mátti oft finria mun á nemendum einstakra skóla, hvað þetla snerti. Nemendur við skóla þá, sem reknir voru af trúarfélögum, höfðu t. d. meiri áhuga á trúmálum en nemendur annarra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.