Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Blaðsíða 87
SIGRÍÐUR EIRÍKSDÓTTIR: Heimsfriðarhreyfingin Þing lialdiS í Stokkhúlmi 18.—24. nóvember 1954 Víðfrægum rithöfundi fórust svo orð um Heimsfriðarhreyfinguna, sem hér verður gerð að umtalsefni í örstuttri grein, að hún minnti á stórfljótin, sem ættu upptök sín í smálækjum. Þeir vaxa og breikka, og hundruð annarra lækja og árstrauma sameinast þeim á langri leið. Þannig skapast að lokum hin geysimiklu vatnsföll, sem víða mynda landamæri og sameina þjóðir. Þau verða lífæð fólksins og eiga drjúgan þátt í lífsafkomu þess. Heimsfriðarhreyfingin festi rætur í hugum margra mannvina upp úr síðustu heimsstyrj öld, fólks, sem hafði lifað í styrjaldarlöndunum og þekkti af eigin raun þær hörmungar, sem styrjaldarrekstur hefur í för með sér. Hliðstæð hreyfing hefur ekki áður þekktzt í mannkynssög- unni, og hefur hún að því leyti sérstöðu, að hún leitar samstarfs við alla án tillits til pólitískra skoðana eða trúarbragða. Hún beitir sér af alefli gegn hervæðingu og vopnaburði, og skorar á þjóðir að leita samkomu- lags í hverri deilu með samningum í stað þess að láta vopn skera úr. Árið 1949 komu fulltrúar 72 þjóða saman í París og stofnuðu heims- friðarhreyfingu þá, sem nú fer með umboð miljóna manna á jörðinni. Forustumaðurinn var franski vísindamaðurinn, prófessor Frédéric Joli- ot Curie og kona hans Irene, dóttir Marie Curie, hinnar frægu pólsku vísindakonu, sem hlaut Nobelsverðlaun fyrir radium-uppgötvanir sín- ar. Þessi hjón bundust samtökum við vísindamenn og aðra áhrifamenn þjóða, svo sem þjóðarleiðtoga, rithöfunda og kirkjunnar þjóna. Kjörið var Heimsfriðarráð, sem stjórnar öllum framkvæmdum samtakanna og boðar til þinga. í mörgum löndum eru þessi friðarsamtök orðin mjög fjölmenn og sterk. Mátti t. d. glöggt sjá það í Vínarborg fyrir 2 árum, þegar heimsfriðarþing var haldið þar. Þá var stofnað til friðargöngu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.