Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Side 5

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Side 5
SKÚLI BENEDIKTSSON, form. StúdentaráSs: r r I sjálfstæðisbaráttunni verða Islendingar að treysta á sjálfa sig Avarp flutt 1. desember í hátíSasal Háskóla Islands í dag efna íslenzkir háskólastúdentar til hátíðahalda. Fyrsta desember 1918 vannst sá langþráði, torunni signr í íslenzkri sjálfstæðisbaráttn að Island varð fnll- valda ríki. Sá signr var hvergi lokaáfangi. I sögu okkar minnir fyrsti desember á liina aldagömlu, en ævarandi baráttu, sem hin íslenzka smáþjóð heyr fyrir full- veldi sínu og sjálfstæði. Fyrsta desember minnumst við þeirra, er fremstir stóðu í sjálfstæðisbaráttunni og ótrauðastir veittu íslenzkum málstað, er til átaka kom og það eitt dugði að slaka aldrei á klónni, víkja hvergi nm fet. Sjálfstæðisbaráttan og fordæmi frumherjanna eiga öllu fremur að hvetja til dáða, hvetja hina íslenzku þjóð til að standa vörð um fengið frelsi og sjálfstæði. Þótt við fögnum unnum sigr- um mega þeir í engu verða orsök andvaraleysis. I þeim þætti sjálfstæðisbaráttunnar, er lauk 1918, veittu íslenzkir stúdentar þjóð- inni forystu. Þeir héldu fram íslenzkum málstað afdráttarlaust og skeyttu engu þótt skoðanir þeirra féllu þeim ekki í geð, er með völdin fóru á landi hér. Þessir frum- herjar íslenzkrar sjálfstæðisbaráttu skópu þá hefð, sem lengst af hefur verið við líði meðal stúdenta að lialda óhikað fram eigin skoðunum og sannfæringu án þess að spyrja einn eða annan leyfis. Sjálfstæðismál okkar íslendinga em undarlega lítið rædd á opinberum vettvangi nú á dögum og ýmsum gezt miður að því, að stúdentar skuli helga þeim málum hátíðahöld sín. Verið getur, að sumum hérlendis finnist í raun og veru, að sjálf- stæðismál okkar séu varanlega leyst, við þurfiim ekki lengur að ugga um hag okkar undir verndarvæng vinaþjóða. En ef slíkt er nú nrðið almenn skoðun, þá liafa tím- arnir breytzt og mennirnir með, síðan jieir menn voru, er stuðliiðu mest og bezt að fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar. í þeirri baráttu treystu tslendingar aðeins á sjálfa sig, erlend náð og vinátta var minna metin. íslenzkum háskólastúdentum er það mikill heiðnr að gangast fyrir hátíðahöldum 1. des., en þeim heiðri fylgir einnig ábyrgð. Það er sjálfsagt vafasamt, hvort við, sem nú lifum, erum þess verðir og umkomnir að bera það merki, er beztu synir ís- lenzku þjóðarinnar reistu. Að vísu hafa viss blaðaskrif undanfarið um 1. desember- hátíðahöld stúdenta vakið þá von manna, að eldurinn sé ekki með öllu kulnaður. Iljá þeim, er að þessum blaðaskrifum standa, hefur orðið vart allmikils ótta við að háskólastúdentar leyfi sér að hafa sjálfstæðar skoðanir, er sjálfstæðismál þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.