Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Page 100

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Page 100
Tímarit Máls og menningar saman. Undir glugganum sem var litlu stærri en lófi, stóðu tvær mosavaxnar trékollur, sýnilega lekar. Ismail stóð grafkyrr við fótagaflinn og starði . . . „Systir,“ sagði hann, Emine systir, hvað hefur komið fyrir barnið?“ Húð barnsins var strekkt utan um beinin, maginn uppþembdur og augun sokkin í augnatóftirnar. Ismail gat ekki afborið þessa sjón. Hann gekk út. Emine hristi pokann sem hann hafði komið með. „Sjáðu,“ hrópaði hún, „sjáðu Elif systir, þetta kom hann með. Sjáðu þennan skrattans úlfalda, fjandinn hirði hann. Þarna stendur hann og glápir með hrokasvip á barnið, spyr svo hvað hafi komið fyrir það! Við hverju býst hann? Fjandinn eigi hann! Tvö kíló af sykri! Fyrir þau á ég að mjólka barninu!” Meðan hún þusaði þreif hún varninginn úr pokanum og henti honum út um allan kofann. „Það deyr! Barnið mitt deyr. Ur niðurgangi! Það deyr og allir munu formæla mér!“ „Skilaðu því þá, systir,“ sagði Svarta Elif. „Skilaðu því þá.“ „Barnið mitt deyr!“ hljóðaði Emine. „Allir munu segja að hún hafi drepið sitt eigið barn fyrir barn annarra." Ismail reisti sig upp frá veggnum sem hann hafði hallað sér upp að. „Hóran þín, halta hóran þín,“ hreytti hann út úr sér milli samanbit- inna tannanna. Hann gekk á brott, reikull í spori eins og drukkinn maður. Tveimur dögum seinna kom Emine, hrópandi og blótandi, og skilaði barninu til Djennet gömlu. „Hvað ætli fólkið segi,“ sagði hún, „ef barnið mitt deyr? Hvað ætli það segi?“ Djennet sendi barnið aftur til föður þess. 'i* 't' Kornið var í mannhæðarháum haug á þreskivellinum. Ismail hafði byrjað að þreskja löngu fyrir dögun. Sólin var komin nokkuð hátt á loft og hraukurinn í miðjunni hafði hækkað töluvert. Hann henti gafflinum frá sér á hálminn og fékk sér vænan teyg úr fötu sem stóð í skugga á þreskivellinum. A þreskivélinni sat ungur drengur með grannan háls og gríðarlöng augnahár. Hann sló í sífellu með svipu til 330
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.