Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Blaðsíða 54
Úlfur Hjörvar: Eitthvað verður að gera Það voru mín óbreytt orð. Þeir komu hér Sveinn og hann Bergur — eða var það Finnur bróðir hans? — nei, ég má segja það hafi verið Bergur — til að segja mér frá þessu. Og það fyrsta sem mér varð á orði var einmitt þetta: eitthvað verður að gera. Og mér var full alvara með það, því eins og ég sagði: við getum ekki horft aðgerðarlaus uppá að fátæk barnafjölskylda missi allt sitt bótalaust. Menn eiga að taka höndum saman þegar svona er og hver að leggja af mörkum eftir getu. Margt smátt gerir eitt stórt, sagði ég. Eg bauðst aukinheldur til að taka við framlögunum, ef þeir þá vildu auglýsa það; mig munaði ekkert um að láta liggja lista frammi hérna í búðinni hjá mér og taka móti einhverjum aurum. En þeir svöruðu því til að j>að væri meiri traffík annarsstaðar, en sjálfsagt að hafa lista hér líka. Eg gaf ekkert útá það. En það hefur nú alltaf verið svo með mig, að annaðhvort vil ég gera hlutina eða ekki, og hef aldrei verið fyrir neitt samkrull. Auðvitað klúðruðu þeir þessu svo öllu, settu Olaf í það eins og þú veist; gerðu það pólitískt. Já, déskotans pólitíkin segi ég enn og aftur. Og eins og þeir hafi einhvern einkarétt á mannúðinni? Eg sagði það líka hreint út við hann þegar hann kom með lista og vildi fá mig á hann. Eg sagði: ég hef aldrei skrifað mig á neinn lista hjá ykkur Olafur og fer varla til þess héðanaf. Og ég get vel rétt fólki hjálparhönd án þess og þarf ekkert að vera að auglýsa það útum borg og bý. Með það fór hann. Mér sýnist þetta líka vera gengið útí hreinar öfgar. Fólk, sem aldrei hefur átt bót fyrir rassinn á sér, er allt í einu komið með fullar hendur fjár. Eg heyri að það sé flutt í lúxus íbúð og hafi þó naumast pláss fyrir það sem því hefur verið gefið. Og eldri krakkarnir halda áfram í skóla eins og ekkert hafi í skorist. Enginn virðist hafa neitt við það að 284
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.