Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Blaðsíða 26
Tímarit Máls og menningar sjálfsagt þykir að vísa til í umræðu. En sú umræða sem eitt sinn skapaði skáldverk um fyrirmyndarríki og síðar hrollvekju um framfarir á villigötum hefur mestallan tímann farið fram á öðrum vettvangi — hjá hagfræðingum og stjórnmálamönnum og félagsfræðingum, og aldrei hafa þessir og aðrir framtíðarfræðingar skrifað fleiri og stærri bækur en nú. En menn eru líkast til síður á þeim buxum nú en oftast áður að reyna að finna fullkomna fyrirmynd eða þá að demba sér ofan í kolsvarta hrollvekju. Ovissuþættirnir njóta fullrar viðurkenningar, menn vita líka, að hver meiriháttar breyting vekur upp andsvar sem reynir að afturkalla hana eða beina í aðra átt. Utópían sem tilraun til að binda í kerfi vonir og ótta um sambýlishætti manna innbyrðis og við náttúruna hverfur ekki af dagskrá — hún er nátengd sjálfri þörfinni til að lifa af í ótryggum heimi, til að finna þær leiðir sem færar séu til betra lífs. En hvort höfundar skáldverka eiga eftir að koma þar við sögu í sama mæli og áður — um það verður engu spáð. Heimildaskrá: 1. Thomas More: Utopia. Everyman’s Library, London 1965, bls. 135. 2. Utopia bls. 71. 3. N. Tshérnishevskí: Slito délat’, OGIZ, Moskva 1947, bls. 377. 4. E.M. Dostoévskí: Sobr. sotsh. IV bindi, GIKhL, Moskva 1956, bls. 161. 5. H.G. Wells: The Time Machine. Everyman’s Library 1967, bls. 66. 6. Jack London: Iron Heel, Sagamore Press, N.Y. 1957, bls. 82 — 83. 7. Aldous Huxley: Brave New World. Chatto and Windus, London 1967, bls. 45. 8. Huxley, bls. 180. 9. Georgc Orwell: Collected Essays, Journalism and Letters. Penguin 1980, b. III bls. 96. 10. Évgcní Zamjatín: My, MLS, New York 1967, bls. 118. 11. Capek Brothers: R.Ú.R. Oxford University Press 1975, bls. 67. 12. Zamjatín, bls. 194. 13. George Orwell: Nineteen Eighty-four, Penguin 1984, bls. 226. 14. Orwell: Collected III, bls. 564. 15. Collected III, bls. 564. 16. Collected III, bls. 212. 16. Collected III, bls. 372. 17. Collected III, bls. 424. 18. Bernard Crick: George Orwell. A Life. Penguin 1982, bls. 367. 19. Orwell: Collected III, bls. 82. 20. Collected II, bls.33. 23. Aldous Huxley: Bravc New World Revisited, Harper and Row 1965, bls. 5 — 6. 24. 1984 Revisited, Harper and Row, NY, 1983, bls. 132. 256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.