Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Síða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1984, Síða 108
Maður orðanna Viðtalið við Yashar Kemal sem hér fer á eftir, birtist í franska bókmenntatímaritinu Magazine littéraire í desember 1982. Það tók Antoine de Gaudemar. Hér er það ögn stytt. Yashar Kemal, öfugt við marga samtíðarhöfunda sem skrifa helst um útlegðina, ert þú í nánum tengslum við xttjörö þína. Já, og ég þori jafnvel að segja að ef ég hefði fæðst annars staðar, hefði ég örugglega ekki orðið rithöfundur. Silisíu héraðið í Suður-Tyrklandi, þar sem ég fæddist, er mjög sérstakt hérað, þar er töluð hreinni tyrkneska en annars staðar og það er eina héraðið þar sem sagnamannahefðin hefur varð- veist. Fæðingarþorp mitt, Hemite, er gamalt tjaldsvæði hirðingja af þjóð- flokki turkmena sem nýlega höfðu tekið sér bólfestu. Það var furðulegt þorp, í bernsku var mér vaggað í frásögnum sagnamanna og í öllum nær- liggjandi þorpum var margþætt og mikið menningarlíf. Hvað gerist í huga og hjarta lítils drengs sem vex upp í þessu andrúms- loftif Ellefu ára gamall kunni ég um hundrað sagnir eða „sagnasöngva". Al- þýðuhefðin á sér tvö mikil skáld: Karacaoglan, lýrískt skáld frá 17. öld og Dadaloglu, skáld uppreisnarinnar á 19. öld. En flestar sagnirnar voru eiginlega ljóðsögur. Sú frægasta hét Sonur hlinda mannsins. Það er saga um konung sem biður yfirhestasveininn að koma með besta hestinn sinn. Hestasveinninn færir honum algera bikkju: „Þú gerir gys að mér“, þrumar kóngurinn, „stingið úr honum augun!“ Og hestasveinninn, blindur upp frá þessu, er rekinn úr höllinni. Hann fer með hestinn og gefur hann syni sínum með þessum orðum: „Þessi hestur er kraftaverkaskepna." Og sonur blind- ingjans berst á fáki þessum við alla kónga heims og verður að alþýðuhetju. Hesturinn er ódauðlegur. Og enn þann dag í dag eru hvítir hestar seldir á markaðnum í Alep. Þeim fylgir frjósemi . . . Það tók fjörutíu daga að segja þessa sögu sem ég endursegi í örfáum orðum. Hún var gerð úr sagnakeðju í fjörutíu hlutum, en bestu sagnamennirnir kunnu ekki lengur nema um það bil tuttugu. Hinir hlekkirnir höfðu týnst á leiðinni. Auk þessara söguljóða voru til útfararsöngvar. Konurnar sáu um þá. Þegar karlmaður dó undir óvenjulegum kringumstæðum, söng hópur grátkvenna lofkvæði um hinn 338
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.