Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 36

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 36
Tírnant Máls og menningar Lúðvík IV. keisara af Róm og hertoga Bæjaralands. Talið er að þar hafi Ockham endað ævina í plágunni miklu í kringum 1350 eins og sagt er að nafni hans af Baskerville hafi raunar líka gert (465). I Múnchen ritaði Ockham einkum um vald páfa, samband ríkis og kirkju og trúarlega köllun kirkjunnar. Nafni hans og vinur af Baskerville setur fram ágrip af þessum kenningum í ræðu sinni yfir sendinefndunum í Nafni rósarinnar (331). Þekkingarfræði og verufræði Ockhams er í flestum greinum á öndverðum meiði við bæði nýplatónskar kenningar og aristótelískar, að minnsta kosti eins og þær síðarnefndu voru túlkaðar af fyrirrennurum Ockhams á miðöld- um. Ockham taldi að ekkert sé til annað en einstaklingar (þ. e. einstakir hlutir) og eiginleikar þeirra sem sjálfir séu einstaklingar. Hann hafnar þar með þeirri skoðun að til sé eitthvað altækt. Flestir fyrirrennarar hans skýrðu setningar á borð við „Sókrates er maður“ sem samband einstaklings við altækt, óhlutstætt fyrirbæri, „mennsku", sem sögð er búa í Sókratesi. Samkvæmt Ockham er ekki um neitt slíkt samband að ræða. Þessi setning er sönn ef og aðeins ef orðin „Sókrates" og „maður“ tákna einn og sama hlutinn, það er, einstaklinginn Sókrates. Orðið „maður“ táknar Sókrates vegna þess að það er satt um Sókrates að hann sé maður. Það sem menn hafa talið vera altækt eru einfaldlega tákn sem vísa til margra einstaklinga. Adso segist líka oft hafa heyrt meistara sinn „tala með mikilli tortrjggni um altækar hugmyndir og af mikilli lotningu um hið einstaka" (32). I þekking- arfræðinni verður svo hliðstæð breyting, því Ockham getur vitaskuld ekki litið fyrirvaralaust á vísindin sem þekkingu á hinu altæka. Sjálfum sér samkvæmur snýr hann blaðinu við og kennir að hin eina trausta þekking sé sjálfur verknaðurinn að skynja beint raunverulega einstaka hluti og eigin- leika þeirra, svo sem eins og skynjun lesandans á þessum svörtu stöfum núna. Þetta kallar Ockham cognitio intuitiva sem orðasambandið „bein skynjun" nær nokkuð vel á íslensku. Öll önnur þekking er reist á þekkingu af þessu tagi. I Nafni rósarinnar koma þessar hugmyndir skýrast fram í þremur sam- tölum þeirra Vilhjálms og Adsos: fyrst þar sem Vilhjálmur er að skýra fyrir Adso hvernig hann hafi ráðið gátuna um gæðinginn Brunellus (bls. 31—32) og svo í tveimur samtölum þeirra um sannleikann þar sem Adso getur ekki annað en undrast efahyggju meistara síns (bls. 192 — 195 og bls. 458—459). Þessar hugmyndir láta mjög á sjá í íslensku þýðingunni og eru á stundum alveg óþekkjanlegar. I orðaskiptunum um Brunellus á Adso að láta í ljósi hina hefðbundnu afstöðu til þekkingarinnar þar sem hann segir: „Verðum við ekki að segja þá að bók náttúrunnar tali einungis til okkar um eiginleika, eins og margir mætir guðfræðingar kenna?“ (31) Þar sem hér stendur „eigin- leikar“ hefur ítalskan „essenze“, sem ætti að vera „eðli hlutanna“ eða „eðlis- 170
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.