Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Síða 79

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Síða 79
George Mackay Brown Brown myndi kalla sannleik trúarinnar. Þessari skáldsögu hefur reyndar ekki verið vel tekið af gagnrýnendum utan Skotlands, líklega vegna þess hve torráðið efnið er. I sögunni má vissulega finna veikleikamerki í öllum þrem flokkunum: sagnfræðilegar staðreyndir eru of vandlega valdar eða þeim sleppt; stíllegu jafnvægi sögunnar er raskað með tilkomu 20. aldar blaða- manna og þýskra nasista; og langur kafli með guðfræðilegum siðaboðskap kann að verða öðrum en rómversk-kaþólskum lesendum leiðigjarn ef ekki óskiljanlegur. Jafnframt veikir það söguna sem heild hversu persónusköp- unin er óskýr hvað sjálfan Magnús Erlendsson snertir. Engu að síður er Magnus skrifuð af metnaði og listfengi um leið og hún segir frá miklum harmleik og magnþrunginni reynslu. Sum atriði hennar, einkum þar sem fyrir koma orkneyskir bændur er flækjast í borgarastríð, eða nöldurgjarnir förumenn á pílagrímsferðum að gröf Magnúsar helga, eru með því besta sem Mackay Brown hefur skrifað, bæði skopleg og hjartnæm í senn. Jafnvel hinn umdeildi þáttur 20. aldar blaðamannanna sýnir listfengi í stíl. I september 1973 dró gagnrýnandi Times Literary Supplement skáld- söguna Magnus saman í „safn mikilfenglegra brota sem falla ekki nógu vel saman til að mynda tilætlaða heild.“ (bls. 1101). Þvert á móti trúi ég því að Magnus nái að mynda ákveðna hugmyndafræðilega heild þó ekki sé það kannski á sama hátt og Mackay Brown ætlaði sér, vel að merkja. Oft er litið á kaflann um aftöku Dietrichs Bonhoeffer í útrýmingarbúðum nasista, í apríl árið 1945, sem alvarlegasta gallann á sögunni, þar eð þeir eru engan veginn sambærilegir, Magnús í sínu aðgerðarlausa píslarvætti og Bonhoeffer í sinni virku andspyrnu.9 Þetta þykir mér hins vegar bjarga sögunni. I ljósi þess sem að framan er sagt gæti svo virst sem píslarvætti Magnúsar helga væri ætlað að varpa ljósi á dauða Bonhoeffers, en trú mín er sú að hér sé hið gagnstæða nær sanni. Það er aftaka Bonhoeffers sem gefur dauða Magnúsar gildi en ekki öfugt. Með þessu móti má greina tvo meginþræði í sögunni: annars vegar þann trúarlega, sem Mackay Brown vill að við trúum, og hins vegar þann húmaníska, sem mér þykir skila betri árangri, en fyrir hann verður sagan einnig magnþrungnari sem hjartnæm en jafnframt skorinorð yfirlýsing um „la condition humaine" þar sem öllum sannlega góðum mönnum allra tíma og allra þjóða er miskunnarlaust rutt úr vegi í kaldrifj- aðri leit mannsins að pólitísku og hugmyndafræðilegu valdi. Því vonast ég til að hafa á þessum fáu blöðum sýnt að norrænn arfur Georges Mackay Brown hafi haft traust og varanleg áhrif á verk hans, gefið honum bæði innblástur og efnivið. Þau áhrif eru reyndar enn að verki því Mackay Brown er enn afkastamikill rithöfundur þótt hann sé kominn á sjötugsaldur (nýjasta skáldsaga hans Time in a Red Coat, kom út á nýliðnu ári) og orðstír hans vex stöðugt, bæði heima í Skotlandi og erlendis. Það er 213
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.