Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 98

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 98
Tímarit Máls og menningar orð eru þýdd með „det audslege rommet“, þ. e. eyðilegu herbergi. „Autt gólfpláss“ sem tilheyrir hversdagslýsingu, og „tóm“ sem tilheyrir fantasíu, eru bæði þýdd með „tomrom“, og við það renna þessi tvö plön saman og hverfa, auk þess sem staðsetning konunnar verður meir en lítið undarleg, en skv. þýðingunni hlýtur hún að standa á því auða plássi þar sem sófinn var. Þegar konan er svo loksins komin í nýja húsið og búin að læsa dyrunum, verður henni hugsað til þessa atviks, þegar hún stóð eftir ein og yfirgefin „úti á víðavangi stofunnar" (59). Þrátt fyrir breyttar aðstæður er hún óttaslegin og finnur til óöryggis. Er hliðstæðan sýnd með nákvæmlega sama orðalagi: „Stóð hún þá enn úti á víðavangi, óvarin?“ (101). I þýðingunni kallast þessi spurning ekki á við neitt, því að þar er hún: „Stod ho dl enno ute under open himmel, utan vern?“ (68). I stað atviksins í stofu ólæstrar leiguíbúðarinnar er hún látin vera að hugsa um eitthvað sem hefur átt sér stað úti undir berum himni! Þannig eyðileggur þýðandi fantasíu verksins og þar með þá hlutlægu formun á innri veruleika konunnar, sem höfundur hefur unnið svo mark- visst að, og það gerir hann ýmist með því að breyta sjónarhorni, færa það frá persónu til höfundar, eða með því að láta konuna hugsa samkvæmt lögmál- um raunsæisins. Myndmál I Leigjandanum er mjög mikið um myndhverfingar og aðrar tegundir myndmáls, og hefur minnst af því komist heilu og höldnu gegnum þýðing- una. Virðist þýðandi ekki hafa gert sér grein fyrir tilgangi myndmáls í bókmenntum, því að annaðhvort eyðir hann því eða gerir það svo nykrað að ómögulegt er að koma því heim og saman. Yfirleitt helst brenglun myndmálsins í hendur við þá tilhneigingu þýð- anda að draga úr fantasíunni og gera lýsingar raunsærri. Þegar konan er að niðurlotum komin við að fægja fyrir jólin er þreytu hennar í augunum lýst með myndhverfingu, sem sótt er beint í eldhúsmál: Skarpt blik silfursins skar hana í augun og brytjaði niður sjónina svo að hún sá ekkert nema depla og strik. (116) Þetta er þýtt með: Den harde glansen i sölvet skar henne i augo og irriterte synet sa ho ikkje ság anna enn punkt og strek. (76) Hér hefur fantasían sprottið af orðasambandinu „að skera í augu“, og 232
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.