Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Blaðsíða 101
Úrvinnsla orðanna mot veggen i dette huset, kjende hjarta pumpe hennar eige blod dit som veggpussen avgrensa rommet hennar i tilværet. (68) I þýðingunni leggur hún aðeins annan lófann á vegginn, og er sú villa áréttuð með eintölunni „neven“ sem þýðandi hefur bætt við til frekari skýringar. Stellingar konunnar eru því aðrar í þýðingunni en í frumtextan- um, og snertingin við steininn verður ekki eins mikil. Síðan blandar hann saman orðunum fyrirstöðu og viðstöðu og þýðir „viðstöðulaust“ sem fyrirstöðulaust í stað stanslaust, og verður myndin þannig heldur betur ósamkvæm sjálfri sér. Ekki hefur þýðandi heldur skilið þá fantasíu textans sem lætur taugar og æðar liggja út í veggi á húsi og þannig sameinast lögnum þess, því að hjá honum liggja þær ekki lengra en að veggnum. I samræmi við það er það ekki steypan og þar með veggurinn sjálfur sem markar konunni rúm í tilverunni, heldur aðeins pússningin. Sú mynd sem þýðingin gefur er því alveg þveröfug við mynd frumtextans, þar sem hún sýnir aðgreiningu konu og húss í stað samruna þeirra. Klifanir I tilvitnuninni hér að framan talar Svava um fantasíuna sem leið „til að brjóta niður föst orðatiltæki í málinu sem fleyta viðstöðulaust áfram hefðbundinni hugsun“. Þetta gerir hún í Leigjandanum með því að tefla í sífellu saman lýsingum fantasíunnar á innri veruleika konunnar og þeim klifunum tungu- málsins sem hún hugsar í. I Leigjandanum fer í rauninni fram svo mikil umræða um samband tungumáls og veruleika, að segja má að í því felist eitt megininntak verksins. Kemur þetta fram bæði í efni og formi. Það er freistandi að tengja þessa umræðu Leigjandans um tungumálið við eftirfarandi orð Svövu um það vandamál kvenrithöfunda að koma kvenlegri reynslu til skila í gegnum hefð og tungumál sem mótast hafa af karl- mönnum. I þessu sambandi hef ég búið mér til þá kenningu til heimabrúks að það sé úrvinnsla efnisins, orðanna, sem sé röng, þegar við dettum í þá gryfju að tileinka okkur reynslu karlmanna, en orðin sjálf sviki ekki. Orðin eru jafn- upprunaleg uppspretta fyrir konur og þau eru fyrir karla, og þær mega því ekki láta sér nægja það sem þeim hefur verið sagt um orðin — þær verða sjálfar að skoða orðin.9) Konan í Leigjandanum er í svipaðri stöðu gagnvart tungumálinu og kvenrithöfundarnir sem Svava talar um, en hún leitast ekki við að vinna úr orðunum, heldur lætur sér nægja það sem henni hefur verið sagt um þau. Þessi kona er alltaf að hugsa um orð og setningar, sem hún trúir á og tekur 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.