Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Síða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1987, Síða 117
Opinberir embættismenn stund- uðu purkunarlaust einkarekstur og veittu sjálfum sér og hver öðrum tilskilin innflutningsleyfi á sama tíma og innflytjendur án pólitískra sambanda fengu með engu móti kríað út nauðsynleg leyfi og skildu ekki það lögmál hins frjálsa fram- taks, að sá sterki neytir jafnan afls- munar og aðstöðu og verður ofaná. (5 13) Það sama er uppi á teningnum því nær í hvert sinn sem vikið er að nýguðfræðinni. Þar lætur höfundur sér ekki nægja að end- ursegja viðbrögð sögumanns, heldur ryður honum til hliðar í heilagri vandlætingu yf- ir loðmulluhætti og andlegri vesöld: Hér átti allt að vera uppá þann nýja móð andatrúar og guðspeki sem fest hafði rætur víða í kirkjunni og var á góðum vegi með að byggja út öllum helstu kennisetningum kristinnar trúar og gera hana að moðkassa loðmullulegra trúarvið- horfa úr öllum áttum, enda var ís- lenska kirkjan orðin að viðundri hvarvetna meðal kristinna manna í nálgum löndum. (5 198) í slíkum dæmum færist sagan miklu nær því en fýrr að vera ódulbúin sjálfsævi- saga og deilurit. Ymis dæmi um misræmi innan verksins mætti nefna. Sigurbjörn Einarsson er t.a.m. aldrei kallaður annað en „átrúnaðargoðið" í Jakobsglímunni, en hins vegar hefur höfundur eftir á að hyggja ekki þóst komast hjá að nefna hann fullu nafni í Skilningslrénu og Úrsnöru fuglarans. í annað skipti sem hann er nefndur stendur þessi klausa: Sterkustu áhrifin til meðvitaðrar af- stöðu komu síðan frá Sigurbirni Einarssyni sem nú var orðinn dós- ent í guðfræði og hafði lengi verið átrúnaðargoð mitt einsog kannski Umsagnir um bxkur mátti Iesa milli lína í þriðju bók þessa bálks. (5 145). „Átrúnaður" Jakobs sögumanns (og höfundar) á Sigurbirni Einarssyni verður reyndar auðskilinn. Hann er annars vegar fulltrúi þeirrar guðfræðistefnu sem dreng- urinn hefur numið í KFUM og tekur jafn- framt einarða afstöðu í herstöðvamálinu með þeim málstað sem móðir Jakobs hefði gert að sínum. Við þetta bætist málsnilld hans og ótvíræð skáldskapargáfa. Óneitan- lega hefði verið fróðlegt að sjá þá tvo leidda saman, sem ekki verður, og tekur Jakob þó viðtal við hann fýrir kristilegt skólablað. Sigurbjörn kemur ekki fram sem persóna, aðeins ritsmíðar hans eru raktar. Meðal snjallra mannlýsinga verður séra Friðrik Friðriksson einna minnisstæðast- ur, og ekki verður hjá komist að nefna hann fullu nafni. Þá vaknarspurningin um hvort þessi dulnefnaleikur er ekki að verða höfundinum fjötur um fót, hvort ungl- ingsárunum hefði ekki betur hæft hreint sjálfsævisöguform. Einn af helstu töfrum fyrri bókanna felst í því hvað sjónarsviði hins unga sögu- manns er þar trúlega fylgt lengst af, hvern- ig barnið er berskjaldað látið uppgötva veröldina með undrum hennar og skelf- ingum. Þeir dagar eru þegar hér er komið Iiðnir og eiga ekki afturkvæmt. Á stöku stað í Skilningstrénu reynir höfundur að tengja atburði við bernskuveröld drengs- ins (brunnurinn og dauðinn 194, spegill- inn 235), en verðurekki verulega sannfær- andi. í Úr snöru fuglarans er þó í lokin spunninn þráður sem tengist atburðum upphafsbókarinnar á óvæntan og áhrifa- mikinn hátt. Söguefni síðari bókanna eru ekki eins þakklát og hinna fyrri. Sögumaðurinn er orðinn meiri einfari, óöruggur og um leið fullur sjálfsþótta, bækurnar fuliar af innri togstreitu, stéttarlegri og trúarlegri, og 379
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.