Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 83

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 83
Minning um lífshljóm um þó barokktónlistin, kom mér að notum við að þróa þá tækni sem ég nota í Tónlistartímanum. Hún felst í því að skrifa röð stuttra kafla sem eru ólíkir innbyrðis að tóni og innihaldi. Þannig get ég látið kraftmikinn og dúndrandi kafla fylgja rétt í kjölfar kafla sem hefur yfir sér blæ saknaðar og trega. Utkoman er, vona ég, sprelllifandi og litrík frásögn. F.R.: Er Wurtembersalurinn einnig byggður upp líkt og tónverk? P.Q.: Það má til sanns vegar færa, því að öll þemun sem ég brydda uppá eru unnin áfram í sögunni, endurtekin og leidd út í lokin. Þetta er eins og fúga sem greiðist smám saman í sundur. En ég endurtek að skáldsaga er ekki tónverk. Fái lesandinn tónræna tilfinningu er það ágætt. En skáld- sagan getur ekki sett sér það mark að vera tónræn. F.R.: Þungamiðja bókarinnar er vinátta milli Karls og Florents. Orðið vinátta skiptir þig miklu máli, ekki satt? P.Q.: Vinátta er ef til vill andhverfa ástarinnar. Astin, það er ástríða, eitt- hvað ógnarsterkt sem sögumaður óttast sem eyðandi og deyðandi afl. Auk þess þarf ástin ekki á tungumálinu að halda. Vinátta er hins vegar unaður þess að tala saman. Vináttan felst í því að geta rætt opinskátt um vandræði sín, áhyggjuefni og gleði. Þegar vináttan er alger ætlast hún ekki til neins af hinum, reynir ekki að stjórna neinu, heldur er helber og hrein. Þessi tvö þemu skipta mestu í bókinni, en við getum líka bætt því þriðja við: tón- listinni. Þannig fáum við út einskonar þríhyrning. Tvö þemu, tónlistin og ástin, eru handan tungumálsins og þriðja þemað, vináttan, er tungumálið sjálft. Þannig hugsaði ég mér þetta og þessi er reynsla mín. Ég leik tónlist og ég dýrka vináttuna. Eg er meira efins um gildi ástarinnar. Slíkar efa- semdir um gildi ástarinnar er að finna víða í heimsbókmenntunum, til dæmis í kínverskum skáldsögum. Þetta er tilfinning sem ég deili með þeim. En, sjáðu til, efasemdir þessar hafa engin áhrif á trú mína á gildi hinna lík- amlegu nautna, á gildi tilfinningalífsins sem slíks, heldur finnst mér ástríð- unum oft hampað sem hefðu þær gildi út af fyrir sig. F.R.: Þá komum við að hinni hefðbundnu spurningu um hlut sjálfsævi- söguþáttar í skáldsögum þínum. „Emma Bovary, það er ég!“ sagði Flaubert á sínum tíma og hló hátt þegar að honum var veist. Ert þú sellóleikarinn Karl í Wurtembergsalnum? P.Q.: Já og nei. Wurtembergsalurinn er uppspuni frá rótum. En ef satt skal segja skiptir þetta nákvæmlega engu máli, því þegar maður skrifar með það í huga að gera eins vel og maður mögulega getur, afhjúpar skáldskap- urinn mann sjálfan ótrúlega mikið. Þegar allt kemur til alls er rithöfundur- inn lukkunnar pamfíll. Mannsævin er ekki ýkjalöng, og til eru verur sem nefndar eru rithöfundar og eru ívið óvissari með sjálfar sig en aðrar mann- 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.