Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 133

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1989, Qupperneq 133
endur hennar fylgja tveimur meginregl- um, sem þeir virðast telja mikilvægar og eru settar skýrt fram í inngangsorðum: „Sögurnar eru prentaðar með nú- tímastafsetningu í þremur bindum og þeim er raðað i stafrófsröð en ekki eftir landshlutum eða kenningum fræði- manna um aldur þeirra“. Vert er að líta nánar á hvorn þáttinn fyrir sig í þessari tvíþættu stefnuyfirlýs- ingu, ekki síst vegna þess að þeir virðast einnig vera i takt við tímann hvor á sinn hátt. Hvernig sem að er gáð, er erfitt að koma auga á nokkur skynsamleg rök fyrir þeirri niðurröðun sagnanna sem höfð er í útgáfunni. Reyndar kann það að vefjast fyrir ýmsum, hvað átt sé við með því að sögum sé „raðað í stafrófs- röð“. Þegar gerðar eru skrár yfir mið- aldatexta erlendis er gjarnan stuðst við fyrstu setningu hvers þeirra („Mörður hér maður“) - eða „incipit“ eins og það heitir á fræðimáli - og væri það á vissan hátt ekki óeðlilegt eftir orðanna hljóð- an, að „stafrófsröðin" hér ætti við eitt- hvað slíkt. En svo er samt ekki, heldur er sögunum raðað í þessari útgáfu eftir stafrófsröð titlanna. Fyrir slíku eru þó heldur veikar forsendur: það er nefni- lega allsendis óvíst að hve miklu leyti þessir titlar eru frá höfundum komnir, heldur virðast þeir stundum ákveðnir af einhverri hefð, og þar sem hún á það til að vera hikandi, geta þeir jafnvel verið á nokkru reiki, sbr. „Brennu-Njáls saga“ og „Njáls saga“. Þessi niðurröðun er því ekki á nokkurn hátt vísindaleg og hæpin frelsun undan einhverjum kredd- um fræðimanna, þótt ferhyrnings-eygð- um tölvualdarmönnum kunni að sýnast svo. Hafi ætlunin verið sú að auðvelda lesendum með þessu að finna sögurnar, Umsagnir um bakur hefði verið hægt að sjá fyrir því jafnvel eða betur með því að birta einfaldlega skrá yfir sögurnar í þessari „stafrófs- röð“ með tilvísunum í blaðsíðutal, og er erfitt að sjá nokkurn annan raunhæfan tilgang, þar sem þessi niðurröðun er fyllilega handahófskennd miðað við innihald sagnanna: það hefði þá alveg eins mátt raða sögunum eftir lengd, eins og sagt er að gert hafi verið með súröt- urnar í Kóraninum. Hér er ekki um neina sparðatínslu að ræða. Þessi niðurröðun útgáfunnar er sem sé ekki vísindaleg og hún getur ekki talist hlutlaus heldur: hún býður lesandanum að skoða hverja sögu sér sem einangrað fyrirbæri, en það er mjög takmarkaður lestur. Sögurnar tengjast saman á margvíslegan hátt og raðast í flokka, sem fara að miklu leyti eftir hér- uðum og landshlutum, og er mjög væn- legt til skilnings á þeim að lesa þær í einhverju slíku samhengi. Nú kynnu menn að hreyfa þeirri mótbáru, að frá þessari „landfræðilegu flokkaskiptingu“ séu ýmsar undantekningar: sumar sögur gerast í fleiri héruðum en einu (t.d. Njála og Grettla), og svo getur verið reginmunur á sögum sem gerast á ná- lægum slóðum (t.d. á Eyrbyggja sögu og Bárðar sögu Snæfellsáss). En þessar undantekningar breyta litlu um heildar- skipunina, þótt þær hafi það í för með sér að einstök atriði hennar kunni að verða álitamál, og því tel ég að besti hátturinn við heildarútgáfu sé sá að raða sögunum á einhvern hátt í flokka eftir héruðum og landshlutum, eins og gert hefur verið mjög víða, m.a. einmitt í Is- lenzkum fornritum. Markmið forn- sagnaútgáfu hlýtur að vera að menn noti hana ekki einungis til uppflettingar heldur líka til að lesa sögurnar í ein- 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.