Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Qupperneq 23

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Qupperneq 23
Ég tel, að þessa vísu eigi að taka saman á þá lund, að Míms synir leiki lausum hala, en þeim er ekki leikur í hug, eins og fram- hald vísunnar sýnir, síður en svo. Örlaga- dómurinn er kynntur (mjötuður kyndist) þegar Heimdallur blæs hvellt í Gjallarhom, sem hann hefur endurheimt. Hér steðjar ógnin að. Heimdallur varar heimsbyggðina við, og í næstu vísuorðum er áréttað hversu ítarlega hann gengur til verks, hann blæs hátt, hom er á lofti þá loksins hann fær það í hendur. Áhrif þessa birtast í næsta erindi. Hið aldna tré ymur og skelfur, stendur þó enn um hríð. Sjálfum heimi er ógnað, ekki einungis goðum og mönnum. Um síðir verður tréð Surti að bráð, eldjötninum, eftir að hann hefur vegið Frey, tákn fijóseminn- ar. Þá geisar eldurinn í askinum, eins og segir í 58. vísu, og leikur við himin. Þá er tími heimsins mældur á enda, hann ferst. Öndvegissúlur em upphaflega tákn fyrir heimstréð fremur en goðastytmr, þær em burðarásar heimilisins eins og tréð er kjöl- festa heimsins. í öndvegi á húsbóndi sæti, en við eina rót asksins áttu æsir þing þegar mikið lá við; hjá Urðarbmnni þar sem ör- laganornir bjuggu. Heimilið laut stjóm hús- bónda eða ættarhöfðingja, sem á undir gæzku guðanna að sjá fólki sínu farborða. í skjóh heimstrés, öndvegissúlna, gat hús- bóndi tekið þær ákvarðanir, sem leiddu far- sæld yfir heimilið. Það hefur styrkt mátt öndvegissúlna að skera í þær myndir af goðum eða vættum, sem húsbændur töldu fulltrúa sína. Sköpun heims og örlög Völuspá greinir öðmvísi frá sköpun heims en önnur eddukvæði og Snorri í Eddu sinni. Ár varalda/það erekki var, segiríHauks- bók, en í Konungsbók stendur ár var alda /þar er Ýmir byggði. Þessi mismunur sýnir, að heiðnum mönnum voru kunnar ólíkar goðsagnir um sköpun veraldar. Indóevrópskar þjóðir skýrðu uppruna heimsins með ýmsu móti, en algengast er, að veröld rísi úr sæ, eins konar fyrsta hafi, fmmsæ; ýmsir þjóðflokkar indíána eru sama sinnis. Úr ringulreið, sem ríkti í önd- verðu, verður regla. En jörðin er líka sköp- uð með öðrum hætti, úr eins konar fmmvem, sem leggur til efniviðinn og verður jafnvel hin fyrsta fóm. Fleiri hug- myndir em til, en þær verða ekki raktar hér. Höfundur Grímnismála og Snorri styðjast við sams konar goðsagnir: heimurinn er gerður af fmmverunni Ymi. I Konungsbók er Ýmir nefndur, en ei að síður lyfta Burs synir landi úr sæ, eins og í Hauksbók, en af öðmm heimildum verður ráðið, að þeir eru Óðinn og bræður hans. Guðimir koma síðan reglu á gang himin- tungla, en með því móti einu var hægt að fylgjast með tíma; slík þörf vaknaði þegar menn byrjuðu að rækta nytjajurtir, og gang- ur tungls varð gmndvöllur tímatals (sbr. máni/mánuður). Á Iðavelli reistu guðir hörg og hof. Þar með getur dýrkun þeirra hafizt, fórnin, en í hana sækir heimurinn lífskraft, ella leitaði veröldin aftur í sama far, ringulreið. Guðirnir stofna því sjálfir til fómarathafnarinnar. Þeir smíðuðu gripi úr gulli, þeim var einskis vant úr þeim eðal- málmi: Tefldu í túni, teitir voru, var þeim vettergis vant úr gulli, unz þijár kómu þursa meyjar TMM 1993:1 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.