Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Síða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Síða 77
Kominn er hér Krissi Gjé með krabbamein í þarmi þó verður seint á vaðli hlé í viktarskúr hjá garmi. Um leið og Kristmundur heyrir kveðskap læknisins rís hann á fætur og verður all-hugsi. Síðan varpar hann fram þessari vísu: Frekar verð ég fölur nár fjarri lífsins gæðum en hlusta verklaus öll mín ár eftir sjúkdómsfræðum. Pennans mönnum reynist oft erfítt að muna kveðskap og verða þeir að skrifa hjá sér allt sem ekki á að glatast. En Anton var undir það búinn að Kristmundur kastaði fram vísu og hafði ekki lagt frá sér sjálfblekunginn. Byrjar hann þegar í stað að pára og á fullt í fangi með að ná niður vísunni, svo hann gætir þess ekki að Kristmundur grípur byssuna sem hangir á veggum, leggur hlaupið í munn sér og fírar af. Brá Antoni að vonum við þetta, en þóttist þó hafa náð vísunni óbrenglaðri. Mörgum fannst fráfall Kristmundar bagalegt, enda var þetta á miðri vertíð og hafði Kristmundur ætlað „rétt að skjótast“, en það var orðtak hans. Voru bílstjórar orðnir langeygir eftir viktarmanninum og vönduðu honum ekki kveðjumar uns skýring fékkst á fjarverunni og annar maður gat hlaupið í skarðið. Töluvert var um það rætt manna á meðal í bænum hvort hefði íþyngt Kristmundi meir, tilhugsunin um það að vera frá vinnu í nokkra mánuði sökum krabbameinsmeðferðar; eða þá hitt að eiga í vændum langa sjúkrahúslegu og þurfa að hlusta á kveðskap Antons í tíma og ótíma. Vildu sumir meina að Anton hefði viljandi breytt vísunni og hafí hún í raun verið svona: Frekar verð ég fölur nár fjarri lífsins gæðum en liggja veikur öll mín ár undir þarmakvæðum. TMM 1993:1 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.