Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Qupperneq 86

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Qupperneq 86
hann til að ávíta þá í föðurlegum tón ef þeir slóu slöku við spilamennsk- una, en alltaf leit hann þó á það sem skyldu sína að vera þeim góður kennari. í fyrrasumar ferðaðist Hermóður til New Orleans og kynnti sér harmonikkuleik þar um sveitir. Kom hann endumærður úr ferðinni og hugðist veita fersku blóði í Félag harmonikku-unnenda á Hvolsvelli. En ekki reyndust alhr móttækilegir fyrir þeim nýjungum sem hann flutti með sér heim. Mun gjaldkeri félagsins hafa gefið í skyn við mann úr kirkju- kómum að sér þætti lítið til nýjunganna koma. Alræmdur pillusjúklingur hafði ummælin eftir og bámst þau Hermóði til eyrna í eftirfarandi vísu. Meðan gamall glaður dúr góðan jarðveg finnur seiðir engan sargið úr sálamikku minni. Ágreiningurinn leiddi til þess að Hermóður sagði umsvifalaust af sér formennsku. Bar hann einungis hag félagsins fyrir brjósti. Taldi hann að þessi deila um listræna stefnumótun hefði verið á góðri leið með að kljúfa félagið og kaus að víkja sjálfur heldur en sjá það gerast. Flutti Hermóður til Reykjavíkur og ákvað að slíta öllum tengslum við vini og vandamenn á Hvolsvelh, enda vildi hann ekki að sín persóna ylli frekari úlfúð í þorpinu. Gerðu sumir gys að Hermóði og kölluðu hann veimiltítu. En Hermóður lét það ekki á sig fá. Heyrði ég hann spyija kaupfélagsstjórann, sem reyndi að miðla málum, hvort menn þar eystra hefðu veitt sér tihhnn í þakklætisskyni fyrir fórnfús störf að félagsmálum. Varð fátt um svör af hálfu spéfugla. En heldur kárnaði gamanið þegar kom til þess að setja saman dagskrá fyrir þorrablótið og ekki var lengur hægt að leita til ,,veimiltítunnar“ sem um árabil hafði þó verið ólaunað hirðskáld skemmtinefndar. Leit svo út um tíma í vetur að fresta þyrfh þorrablótinu og var þá ekki laust við að sumir hefðu hom í síðu gjaldkerans fyrir að hrekja Hermóð burt. En ekki báru yfirvöld í þorpinu gæfu til þess að biðja Hermóð afsökunar. Var úr vöndu að ráða á Hvolsvehi. Læknir þar á staðnum er Anton nokkur Pálsson. Hann hefur áður komið við sögu í þessum þáttum. Bauðst Anton hl þess að setja saman gamanvísur og eftirhermuþætti. Ekki skal lagt neitt mat á hagmælsku hans, en til blóts var efnt og sett upp dagskrá. Anton samdi allt, ýmist útfrá eigin brjósti eða uppúr eldri skrifum. 76 TMM 1993:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.