Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Side 91

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1993, Side 91
„hún kyssir á sárið“ Engill Sjóns er ekki hefðbundinn, hann er margslunginn og frekar fallinn en hitt. Mjöll er svarthærður engill, hættulegur. Hún særir Stein, blóðgar hann, lætur kött- inn klóra hann og svo vill hún mynd af honum að raka sig því þá er hann svo sætur „með sápuna út um allt.“7 Steinn [... ] sker sig [... ] og blóðtaumur rennur niður kinnina. Þá smellir stúlkan af og hann lítur í spegilinn og skellir upp úr og hún líka. Hann þvær framan úr sér sáp- una og hún kyssir á sárið. (34) Mjöll er vampýruímynd, hún vill blóð Steins. Mjöll er engill sem flýgur um á hrafnsvængjum í skuggaheiminum, tálgar hrafnsfjaðrir, hún er með geirvörtu á öxl- inni, óyggjandi merki um að hún sé norn, aukavartan er fyrir púka hennar og þjóna að sjúga, líkt og hinir íslensku tilberar sugu íslensku bóndakonumar, þó á öðmm stað væri.8 Það em varir vampýmnnar, tennur og tunga sem em hennar aðalkynfæri, að- dráttarafl hennar býr í erótísku totti, blóð- drykkju. Þessi tvöfeldni Mjallar, tvífaramynd vampýmnnar, verður áþreifanleg á kaffi- húsinu, í speglunum þar sem skáldin flakka: [...] speglamir mætast í homi og drengur- inn og stúlkan speglast í þeim og fyrir til- verknað brotsins og sjónarhomsins er eins og hún sitji sitthvorumegin við hann eða eins og hann sitji milli eineggja tvíbura- systra. (41) Hægt er að rekja sig eftir fjöðrum engils allt aftur til eins af eldri textum Sjóns, „Fugla- hótelinu“ (1982).9 Þar hefst óslitin för flugs og fjaðra í gegnum ljóð Sjóns, sem nær hámarki sínu í Englinum. „Fuglahótelið“ er ákaflega skemmtilegur texti með að minnsta kosti 204 samförum (197, fjómm sinnum, svona og svona og svona) og „ef hótelstýran er í illu skapi" á að gera „leður- blöku með höndunum“. „Nóttina eftir yfir- gaf ég fuglahótelið í hinsta sinn“, en það er orðum aukið því „gott ef ég gleymdi ekki stafnum mínum þama?“, og árið 1986 snýr Sjón einmitt aftur til fuglahótelsins í ljóðinu „Fuglahótelið fjómm ámm síðar“ (113), og þar sameinar hann fuglaæði sitt öðm tákn- mynstri sem myndaðist á leiðinni — skapa- barmar konu em myndhverfðir í varir, munn: „Litli kviki munnur“ einhvers staðar í bleiku húsinu bíður hann þín Þessa myndhverfingu er að finna víðar í ljóðum Sjóns og í Stálnótt, í samfömm Dísunnar og djöfulsins þar sem hún sest klofvega yfir hann og „leggur hann að vör- unum og þrýstir sér hægt niður“ (bls. 87). Varir kvenna hafa löngum talist fegurðar- merki, og því enginn ljótleiki í þessum kyn- fæmm, en þessar varir beintengjast líka hinum ógnvekjandi vömm vampýrunnar; „„Sofðu hjá mér og láttu þér blæða upp í mig““ (Drengurinn, 122). Þetta myndmál Sjóns á sér goðsögulegar rætur, kynfærin og varimar em hliðstæður og kynfærin verða tennt, „vagina dentata“. Hugmyndin um blóðdrykkju neðri varanna kemur af tíðablóðinu sem þaðan rennur, tíðablóðið (konan) eitt sér vísar því til vampýmnnar. „Vagina dentata“ er upp- TMM 1993:1 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.