Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Síða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Síða 10
þú ert morgunblað og þeir senda þig upp úr hádegi til ftsksalans á framnesvegi sem les þig með peningasvip áður en hann vefur þig utan um saltaðar kinnar svofrúin í ncesta húsi hafi eitthvað til að setja í öskuna „Sambúðin gat verið erfið. Skáldið naut þó stundum ritstjórans og hefði stundum mátt vera þakklátara fyrir það. Ef til vill hefði ég að öðrum kosti orðið eins og þurrkuð jurt í miðri bók, en þess í stað hef ég vaxið í alls kyns umhverfi og með alls konar litbrigðum. í smásögunni Hvíldarlaus ferð inn í drauminn í samnefndri bók er ég að fjalla um sambúð skálds og ritstjóra. Úr áreiti og ofnæmi sem sprettur úr ofurviðkvæmni, tilfinningalegum sársauka, úr reynslu úr æsku og tilhneigingu til þunglyndis öðru hverju — úr þessu sprettur skáldskapurinn. Og eiginlega man ég ekki eftir mér án þess að vera að yrkja.“ Þó varstu 28 ára þegarþú gafst útfyrstu bókina þína. „Þegar ég var drengur las ég geysilega mikið af skáldskap. Ég var búinn að lesa Ibsen meira og minna innan við 18 ára aldur. Ég kunni ótrúlega mikið í Jónasi og þessum gömlu skáldum, sökkti mér niður í þau og fékk mikla andlega svölun af að vera í þeirra samfylgd. Síðan þegar ég er kominn í háskóla þá fer ég að fylgjast með nýjungum í skáldskap, heillast af þeim, dragast að Steini mjög sterklega og atómskáldskap. Þá fer ég að gera mér grein fyrir því að mig langar ekkert til að vera í jakkafötunum sem gömlu skáldin voru í, ég vildi fá nýja múnderingu. Ég sá að þessi gömlu föt voru orðin heldur snjáð og slitin. Það sem ég var búinn að yrkja það hentaði mér ekki lengur.“ Ljóðin í Borgin hló eru þá ný, ekki safn frá mörgum árum? „Þegar ég fór til Kaupmannahafnar þá átti ég þykkt ljóðabókarhandrit en hugsaði með mér: ég ætla ekki að gefa þetta út, ég ætla heldur að sjá til. Ég var kominn með gott vit á bókmenntum og meðvitaðan smekk, og ég vissi að þetta var liðin saga sem ekki átti að fara á prent. Handritið er til en ekkert af því hefur komið út. Ég tók mikinn þátt í að gleðjast með öðrum skáldum sem voru að gefa út á þessum árum, til dæmis atómskáldunum og Gunnari Dal. Ég las ljóð Anonymusar í Tímariti Máls og menningar, sem kom svo í ljós að voru eftir Jóhannes úr Kötlum. Allt slíkt var svo spennandi. Svo umgengumst við Hannes Pétursson nokkuð mikið á vissu tímabili og ég gladdist yfir hans skáldskap. Ég var ekkert upptekinn af mínum skáldskap á þessum tíma. Ég ætlaði ekkert endilega að verða skáld, ég varð bara að fá að yrkja. 8 TMM 1996:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.