Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Blaðsíða 30
til að yrkja þetta sumar, því ég orti þessa bók allt sumarið, hingað og þangað um landið. Þessi bók er íslenskt sumar. En eftir þessa bók er löngunin meðvituð til að halda þessu striki. Það kemur rækilega fram í Árstíðaferð um innri mann, sem er merkt þessari ljóðrænu afstöðu, og líka síðasta bókin. Heilir ljóðaflokkar í síðustu bókinni minni eiga rætur í Flýgur örn yfir. Þetta sé ég eftir á.“ Dagur af degi (1988) er einkennilega tregafull bók. Hin opnu Ijóð sem þú varstfrcegur/illrœmdurfyrirhafa lokast, ogþó erfremur einsoghiðpersónulega sé orðið fjarlœgt en að þú viljir markvisst leyna tilefnum kvœða. Ég tek sem dœmi Ijóðið Hugmynd: Hugsanir þínar hverfa á svörtum vœngjum inní hljóðlátt myrkur leðurblökur úr djúpum bergmálslausum helli. „Ég verð alltaf helvíti glaður þegar ég get ort svona kvæði. Hvernig getur maður ort svona kvæði, segi ég við sjálfan mig. En ég veit það ekki, og þó það ætti að drepa mig þá gæti ég það ekki núna. Þetta er óhugnanlegt kvæði.“ Efþað vœri í Mörg eru dags augu hefðirðu útskýrt vandlega hvernig stœði á því að þér liði svona, en þarna er alltfarið, tilefni, skýringar, alltþetta persónu- lega, allt netna myndin. „Þetta eru auðvitað meðvituð vinnubrögð, eftir að strikið hefur verið tekið. Svona vil ég vinna þetta. En án Flýgur örn yfir hefði ég ekki ort þetta kvæði, þó að ég hafi ekki gert mér grein fyrir því fyrr en núna.“ Það verður bylting í Ijóðagerðþinni, en þú hefur sem sagt ekki hugsað hana? Ljóðin verða innhverf, tær, myndmálið ópersónulegra að sumu leyti en um leið margrœðara.. . „Ég sagði þér áðan að þegar ég var ungur skildi ég Walt Whitman, en þegar ég eldist skil ég betur Emily Dickinson. Hún var hin hliðin á bandaríska peningnum. Hún var andfélagslegt skáld og ljóðin lokuð eins og hún sjálf. Dickinson var hin ósýnilega kona 19. aldarinnar. Nú eru flestir horfhir nema hún. Dagur afdegi er náttúrlega framhald af Tveggja bakka veðri að því leyti til að hér er tungutak sem er nær klassísku tungutaki íslenskrar ljóðahefðar en ég hafði notað áður. Svona líður þetta fljót áfram — það þekkir ekki bakka sína heldur líður bara áfram. Kannski er maður bara hissa sjálfur. Stundum er maður auðvitað með meðvitaðar fyrirætlanir og þegar Flýgur örn yfirvar 28 TMM 1996:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.