Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Qupperneq 37

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Qupperneq 37
mögulegum myndum sem 19. öldin gerði ekki ráð fyrir en Jónas hafnaði aldrei sem náttúruvísindamaður. Hann sagði bara „Faðir og vinur alls sem er“. Hann var svo trúaður að framan af ævi sinni þurfti hann ekki á Kristi að halda. Jónas hafði milJiliðalaust samband við forsjónina. Ég hef aftur á móti ekkert samband við forsjónina af því ég er svo mikill efasemdamaður — án Krists. Og mín trú er bundin við Krist. Að öðrum kosti væri ég að öllum líkindum guðleysingi. Ég segi í „Undir októberlaufi" í nýju bókinni: og dagur og nótt vaxa saman í andrárlaust formleysi tímans sem táknmyndafrœðingar kalla guð Jónas hefði aldrei getað ort þessa setningu. í sambandi við skírskotanir í fyrri hluta þessarar bókar þá mætti kannski benda á að ég hef með köflum þar orðið fyrir áhrifum af bandaríska goðsagnafræðingnum Joseph Campbell sem ég hef lesið mikið. Hann hefur heillað mig með greiningu sinni á bókmenntum og goðsögulegri arfleifð, og hann kann betur en allir aðrir að leyfa bókmenntunum, þeirri stóru list, að njóta sín í greiningunni, til dæmis þegar hann fjallar um Thomas Mann og Joyce. Hann sýnir fram á hvernig stórir rithöfundar setja goðsögulegar súlur undir hof sitt—en hofið er skáldskapurinn. Campbell er mesti sérfræðingur okkar tíma í táknlegri meðferð mannsins á goðsögulegum minnum og alveg ómissandi skáldum sem hafa metnað. Og ég segi við þá lesendur sem fárast yfir því að geta ekki skilið fyrsta hluta þessarar bókar: Lesið Campbell og verðið handgengin þeim skáldlega innblæstri sem hann hefur fram að færa. Þetta eru vísindi, en maður getur aldrei skilið á milli þeirra og innblásturs í afstöðu hans og verkum. Við höfum átt menn sem hafa fjallað um íslenska arfleifð á svipaðan hátt og það á ekki að vanmeta það — þá er ég ekki síst að hugsa um Sigurð Nordal og Einar Ólaf Sveinsson. Þessir menn horfðu á stór verk í arfleifð okkar með skáldlegum innblæstri án þess að þeir hafi talið sig finna einhvern stórasannleika. Vonandi finnst hann aldrei, þó að Einar Pálsson sé að glíma við hann af ódrepandi hugsjón. Tilgáta mín um Sturlu Þórðarson sem höfund Njáls sögu stenst fullkom- lega í öllum atriðum og virðist jafngilda sönnun. En hún er það ekki, heldur tilgáta. Vonandi verður hún alltaf eins og heillandi grunur; óvissa. Það væri í samræmi við goðsögulega stærð sögunnar. Hið sama á við um þá kenningu að Snorri hafi skrifað Eglu og tilgátu Hermanns Pálssonar um Brand biskup sem höfund Hrafnkötlu, en rök hans eru mjög sannfærandi, þótt þau jafngildi ekki sönnun.“ Jónas hafði mótaðafagurfrœði. Hver erþínfagurfrœði? Hvernig á skáldskap- ur að vera? „Boðskapur skáldskapar á að vera skáldskapur. Boðskapur listar á að vera list. Ef menn eru svo miklir listamenn að þeir geti komið með annan boðskap TMM 1996:3 35 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.