Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Qupperneq 39

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Qupperneq 39
Rómantískur raunsæismaður? Við höfum haftýmis orð umþigsem skáld, Matthías; við höfum nefnt raunsœi, rómantík, súrrealisma, jafnvel sósíalrealisma! Hvernig myndirðu lýsa þessum Matthíasi Johannessen ogsetja hann íflokk? „Ég myndi lýsa honum sem atómskáldi upphaflega, sem tók þátt í að umbylta ljóðforminu, en með ákveðnum fyrirvara. Hann hefði ævinlega haft áhuga á því að vinna úr reynslu okkar skáldskap sem væri samstígandi við tíma okkar og umhverfi. En þótt hann hefði mikla hefðbundna tilhneigingu, bæði vegna upplags og menntunar, þá hefði hann talið að sú gamla leið hefði gengið sér til húðar og það yrði að endurnýja hana og nota til þess þá leið sem Jón úr Vör bendir á upphaflega, Steinn bendir á og atómskáldin. Jafnframt mundi ég telja að þessi maður hefði ekki gaman af að skrifa um heimilislíf kaupmanna og allra síst að lýsa umhverfmu á Bessastöðum heldur hefði hann mestan áhuga á fólki sem væri nálægt íslenskri jörð og íslenskum sjó, alþýðufólki og listamönnum sem hann telur að hafi skapað þjóðinni ómetanleg verðmæti. Þessi maður er alltaf að leita að arfleifð sem sé nýtileg í samtímanum og til frambúðar fyrir okkur. Hann hefur haft svolítið fyrir því hlutskipti að stjórna stærsta blaði þjóðarinnar áratugum saman en hefur aldrei litið á sig sem þátttakanda í borgaralegri yfirstétt heldur hefur honum liðið best sem hlédrægum utangarðsmanni.“ Það er erfitt að koma einhverjum stimpli á þennan mann. Kannski er hann rómantískur raunsæismaður? Afþví þetta er jarðbundinn maður en þó með höfuðið í skýjunum stundum og rósrauðri kvöldbirtu. Það passar enginn einfaldur stimpill á hann. „Nei. Hann er líka maður sem hefur þurff að borga skáldskapinn með ótrúlegu ofhæmi gagnvart umhverfinu, sem hann hefur með köflum þurft að glíma við. Það er satt. Ég hef þurft að glíma við þetta ofnæmi og kyngja mörgum hlutum sem ég hef ekki þolað. En úr þessu ofnæmi hefur náttúrlega sprottið margt af því sem ég hef skrifað. Þetta er bara eins og hvert annað ofnæmi. Líkaminn berst við ofnæmi með sínum hætti og sálin með sínum hætti, ætli það ekki?“ „Ef skáldskapurinn dugar þá hefur hann síðasta orðið“ Ég tek eftir því að þú birtir ítarlega útdrætti úr erlendum ritdómum um Ijóðin þín á hlífðarkápum bóka þinna, en aldrei staf úr íslenskum ritdómum. Ertu ánægðari með þá erlendu? Og hver er munurinn? „Þetta byrjaði þegar Klagen í jorden kom út 1968 í Danmörku. Þegar dómarnir bárust hingað þá tel ég að ég hafi fengið leyfi til að vera skáld hér heima; þá fyrst. Það var skrifað af miklu meiri skilningi um ljóð mín í TMM 1996:3 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.