Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Qupperneq 77

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Qupperneq 77
þessar konur svíkja menn sína frá sjónarhorni karlanna. Gvendur sonur Bjarts líkist föður sínum einsog Sigvarður fsak og báðir hafa kunnáttu til að taka við búi — munurinn er þó sá að Bjartur missir jörð sína áður en til þess getur komið. Eleseus sonur ísaks fer til Ameríku einsog Nonni; sá fyrrnefndi er þar með úr sögunni en Nonni lærir söng og oft er gefið til kynna að hann sé sá eini af sögupersónum Sjálfstæðs fólks sem hafi átt sér framtíð, og minnist þessara liðnu ára síðar. Líkindin eru ekki tilviljun; miklu fremur er einsog Halldór sé að segja sögu fsaks aftur, með öfugum formerkjum. Bjartur er fórnarlamb hinnar hamsúnsku hugmyndafræði. Hann þráir sjálfstæði, stritar linnulaust en kemst ekkert áleiðis, þvert á móti versna kjör hans. Hann er grimmur harðstjóri sinnar fjölskyldu, en sjálfur fórnarlamb grimmúðlegs skipulags, smábóndi sem er ginningarfífl stórbænda. í þessu var hin þjóðfélagslega ákæra fólgin. f lok bókarinnar er svo málsgrein sem ekki er hægt að lesa öðruvísi en sem svar við niðurlagi Hamsuns um hinn eilífa landnámsmann, hér líkt og þar tekur höfundur til máls: „Sagan af Bjarti í Sumarhúsum er saga mannsins, sem sáði í akur óvinar síns alt sitt líf, dag og nótt“ (bls. 524). Myndin í lokakaffanum, þar sem Bjartur heldur á ný af stað í enn vonlausari ferð en fyrr, undirstrikar þetta. Hún er sótt í Útilegumann Einars Jónssonar, en sú stytta hafði djúp áhrif á Halldór ungan.19 ísak er orðinn landlaus öreigi með fjölskyldu sína á bakinu. * * 5E Vandamál bænda eru vissulega til umræðu í Sjálfstæðu fólki. Hér er ádeila á sveitarómantík í bland við umræðu um kaupfélagsmál og stefnu Jónasar frá Hriflu. Auk smábænda og stórbænda eru hér meðalbændur (Fjallkóng- urinn), sem eru þeir einu sem eiga möguleika á að öðlast sjálfstæði stórbænd- anna. Bjartur tekur ávallt sauðkindina fram yfir mannfólkið, og kúguð fjölskylda hans fær útrás við að drepa kindur. Rósa fær allt að því fullnægingu við það,20 og Helgi hefnir sín á föður sínum með því að drepa fyrir honum féð undir yfirskini draugagangs, en þann atburð sótti Halldór í blaðafrétt frá þriðja áratugnum. En Sjálfstætt fólk er fráleitt vandamálabók; húmor hennar er ómótstæði- legur og höfundur tekur jafnan góða sögu fram yfir móralskan boðskap, hann er ekki stöðugt að „pólítisera“ (einsog Hamsun segir um Ólínu í Gróðri jarðar, bls. 95). Mestum hæðum nær verkið þó í persónusköpuninni. Hér tókst Halldóri að búa til aðalpersónu sem lesendum fannst að væri sótt í þjóðardjúpið, og hafi Bjartur ekki verið sóttur í þann stað er hann alltént kominn þangað nú, orðinn óafmáanlegur hluti af sjálfskilningi íslensku TMM 1996:3 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.