Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Síða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Síða 100
þótt þær reyndu að fara dult með það komst þú ekki hjá því að veita því eftirtekt, þar sem þú staulaðist hús úr húsi með krógana þrjá í eftirdragi og safnaðir þvotti, sem þú barst niður að ánni. Eiginmað- urinn flúinn! Láttu sem þú sjáir það ekki, Anna, við hlustum ekki á hvísl þeirra, pukur og bendingar. Þú vissir vel að heimurinn var leiksvið hans og því varð hann að fara. Varð að fara! Ekki nema það þó! Hvaða rétt hafði hann til að yfírgefa þig, eina með fjögur börn? Menn greina bergnumdir frá dvöl hans við hirðina, en enginn minnist á þig. Hvaða refilstigu hefur mannkynssagan orðið að þræða til að sneiða fram hjá þér, hnípna gamla kona? Hvers vegna greinir enginn frá því hvernig þvottabrettið varð leiksvið þitt? Veslings Anna Hathaway, margt verður þú að þola! Hvers vegna varstu ekki laus við hann fyrir fullt og allt, þegar hann fór burtu í fyrsta sinn? Orðrómur breiddist út ffá Lundúnum alla leið hingað til Strat- ford að brotthlaupni eiginmaðurinn þinn væri í tygjum við alræmdan leikritahöfund, sem liti karlmenn hýrara auga en kvenfólk. Og nú hæddu þær þig upp í opið geðið á þér. Anna karlafæla, sem gat ekki gagnast eiginmanni sínum betur en svo að hann sneri sér að eigin kyni. Það er Iygi, það er lygi! æptir þú. Eða ... gerðir þú það ekki? í huga þínum læddist að þér efi. Getur það verið? Er mögulegt að hann hafi farið höndum um litlu unglingspiltana, sem voru látnir leika stúlkur í leikritum hans? Hann er snúinn heim, ríkur og frægur. Hér keppast allir við að róma hann og dásama, en innst inni fyrirlíta hann allir. Aurapúkinn, pen- ingasálin, með alla fingur úti eftir aukaskildingi. Það er stutt stökk úr bókmenntum í bókhaldið. Hérna segja allir að hann sé sjálfur fyrir- mynd hins fégíruga Sjælokks. Og konan hans þvær í ánni meðan hann liggur á gulli sínu. Anna Hathaway, veslings visna kona! Ég færi þér meðaumkun mína og ákalla himnana til vitnis um það ranglæti, sem þú hefur mátt sæta. Hvað rak hann eiginlega í upphafi á brott frá þér? Ævintýraþráin? Aldur þinn? Eða var það eitthvað sem liggur dulið í ættarnafni þínu? Hvað sem það var, þá get ég ekki fundið honum neina réttlætingu. Þess vegna vil ég snúa hjóli tímans og breyta sögunni á þann hátt að hann hafi aldrei hlaupist í burtu frá þér, aldrei yfirgefið Stratford, aldrei skrifað nein leikrit, en lifað við hlið þér fábrotnu og hamingju- sömu lífi allt sitt æviskeið. 98 TMM 1996:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.