Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Side 101

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1996, Side 101
Milan Kundera Fantatök listmálarans 1 Michel Archimbaud, sem áformar að gefa út málverkabók með manna- myndum og sjálfsmyndum eftir Francis Bacon, hafði samband við mig dag nokkurn og bað mig að skrifa formála að bókinni. Hann fullvissaði mig um að þetta hefði verið ósk Bacons sjálfs. Hann minnti mig á að ég hefði á sínum tíma skrifað dálítinn greinarstúf í tímaritið L’Arc og sagði að Bacon hefði talið hann einn þeirra örfáu texta þar sem hann kannaðist við sjálfan sig. Ég neita því ekki að ég var djúpt snortinn af þessum skilaboðum sem bárust mér eftir mörg ár frá listamanni sem ég hitti aldrei, en hefur ætíð verið mér einkar hjartfólginn. Textann í L’Arc (sem síðar varð kveikan að einum hluta bókar minnar, Bókin um hlátur oggleymsku), sem fjallaði um þrennu portretta af Henriettu Moraes, skrifaði ég skömmu eftir að ég fluttist úr landi, um 1977, en þá var hugur minn mjög bundinn við landið sem ég hafði nýlega yfirgefið og ég minntist einkum sem lands yfirheyrslu og eftirlits. Hér kemur textinn: 2 „Þetta var árið 1972. Ég átti stefnumót við unga stúlku í úthverfi Prag, í íbúð sem við höfðum fengið að láni. Tveimur dögum áður hafði hún lent ídaglangri yfirheyrslu þar sem lögreglan vildifá að vita allt utn mig. Nú vildi hún hitta mig á laun (hún var hrœdd um að sér vceri stöðugt veitt eftirför) til að segja mér hvaða spurningar hefðu verið lagðarfyrir hana og hverju hún hefði svarað. Ef svofœri að égyrði tekinn til yfirheyslu yrðu svör mín að vera samhljóða svörum hennar. Þetta var kornung stúlka og ekki enn orðin veraldarvön. Yfirheyrslan hafði komið henni úrjafnvœgi og undangengnaþrjá daga hafði hún verið svo hrædd að maginn á henni var stöðugt í hnút. Hún var náföl og meðan við rœddum saman var hún sífellt að skreppa fram á klósett—þannig aðfundur okkarfór fram við stöðugan undirleik vatnsins sem var að renna ofan í klósettkassann. TMM 1996:3 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.